Norðanáhlaup á miðvikudag
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
17.09.2018
kl. 11.45
Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir landið allt enda búist við norðan hvassviðri eða stormi með rigningu eða snjókomu norðan- og austanlands á miðvikudag. Snemma á miðvikudag gengur í norðan 15-23 m/s, hvassast austast á landinu.
Meira