Súpa og fyrirlestur hjá Soroptimistaklúbbnum Við Húnaflóa í kvöld
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
14.03.2019
kl. 12.14
Í kvöld, fimmtudaginn 14. mars kl 19:30 stendur Soroptimistaklúbburinn Við Húnaflóa fyrir súpu- og skemmtikvöldi í matsal Blönduskóla á Blönduósi. Boðið verður upp á ljúffenga súpu, brauð, kaffisopa og áhugaverðan fyrirlestur.
Meira