Þarf heilt þorp til að ala upp barn
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
07.09.2018
kl. 08.58
Kæru foreldrar barna í yngri flokkum Tindastóls.
Að eiga barn í yngri flokkum er ábyrgðarhlutverk. Með því að skrá barn í yngri flokka skuldbindur maður sig til þess að taka þátt í barna- og unglingastarfi félagsins. Flestir líta á þá skuldbindingu sem gleðiefni enda fátt meira gefandi en að eyða tíma í börnin sín. Um leið vil ég auðvitað taka fram að ég geri mér grein fyrir að við höfum misjafnlega mikinn tíma og tækifæri til þess að eyða með börnum okkar.
Meira