Símar og snjallúr bannaðir í Grunnskóla Húnaþings vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
14.09.2018
kl. 10.55
Í Grunnskóla Húnaþings vestra er stefnt að því að banna síma og snjallúr í skólanum á skólatíma og í frístund. Ástæður þess eru fyrst og fremst tvíþættar; ný persónuverndarlög og vísbendingar um að símar geri nemendum ógagn í námi og félagslegum samskiptum.
Meira