„Ótrúlega þakklátur fyrir að hafa fengið að vinna með þessum frábæru strákum“
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
08.09.2018
kl. 22.00
Það gengur ýmislegt á í boltanum. Eftir sigurleik Tindastóls gegn liði Fjarðabyggðar í dag var spilandi þjálfara liðsins, Bjarka Má Árnasyni, sagt upp störfum. Ýmsir undrast sennilega tímasetninguna á þessum gjörningi en aðeins eru tvær umferðir eftir af tímabilinu og liðið í hörku baráttu um að halda sæti sínu í deildinni.
Meira