Mikið tjón í eldsvoða á Víkum í nótt
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
12.09.2018
kl. 11.35
Ljóst er að mikið tjón varð er skemma á bænum Víkum á Skaga brann til kaldra kola í eldsvoða í nótt. Skemman stóð skammt frá bænum en ekki var hætta á að eldurinn bærist í aðrar byggingar. Engan sakaði í eldsvoðanum.
Meira