feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
09.04.2019
kl. 08.01
Trausti Valsson prófessor, er þekktur fyrir hugmyndir sínar og bækur um skipulag, framtíðarmál og hönnun. Margar bóka hans hafa lengi verið ófáanlegar. Netið býður núorðið upp á þann stórkostlega möguleika, að endurútgefa bækur í rafrænu formi. Þetta hefur Trausti nú gert með allar 14 bækur sínar, og birt ásamt völdum greinum og ítarefni á heimasíðu sinni við HÍ og býður öllum til frjálsra og ókeypis afnota. (Ath: Þegar nafn hans er googlað birtist heimasíðan efst).
Meira