Kæru Skagfirðingar, kjósið heiðarleika
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
24.05.2018
kl. 19.53
Nú er tækifæri til breytinga í Skagafirði. Of lengi hafa stjórnmálin snúist um skiptingu á völdum og greiðum milli manna. Ef þú klórar mér þá klóra ég þér hefur verið mottóið undanfarin tvö kjörtímabil og þar er enginn af forystumönnum hinna hefðbundnu flokka undanskilinn. Á öllum framboðslistum er að finna traust og gott fólk og margir þar vinir mínir og samstarfsfélagar en leiðtogar flestra flokkanna þurfa hvíld.
Meira