Sveitarstjórn Skagastrandar markar sér stefnu í úrgangsmálum
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
01.02.2019
kl. 15.17
Á fundi sveitarstjórnar Skagastrandar, sl. miðvikudag, var tekin fyrir tillaga að stefnu sveitarstjórnar í úrgangsmálum. Lögð er aukin áhersla á endurnýtingu og endurvinnslu í takt við vilja íbúafundar þann 15. nóvember sl. Í stefnumörkun sem samþykkt var á fundinum segir m.a.:
Meira
