Sala á heimaslátruðu lambakjöti kærð til lögreglu
feykir.is
Skagafjörður
19.11.2018
kl. 08.35
Matvælastofnun hefur óskað eftir rannsókn lögreglu á markaðssetningu á heimaslátruðu lambakjöti á bændamarkaði á Hofsósi 30 september sl. Um svokallaða örslátrun var að ræða og til þess gerð að vekja athygli á þeim möguleika að bændur gætu slátrað heima á löglegan hátt.
Meira