Stólarnir eins og létt ídýfa fyrir Þróttara í Vogunum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
20.05.2018
kl. 18.35
Lið Tindastóls spilaði í gær þriðja leik sinn í 2. deildinni í sumar og var þá leikið við Þrótt úr Vogunum á Vogabæjarvelli og reyndust Stólarnir varla meira en létt Vogaídýfa fyrir heimamenn. Þeir náðu forystunni strax í byrjun og unnu að lokum öruggan 4-0 sigur.
Meira