Milljarður rís á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður
13.02.2019
kl. 09.47
Dansviðburðurinn Milljarður rís verður haldinn á Sauðárkróki á morgun, fimmtudaginn 14. febrúar, klukkan 12:15-13:00. Tilgangurinn með viðburðinum er að sýna samstöðu með þolendum kynbundins ofbeldis og segir í fréttatilkynningu að hann sé haldinn í um 200 löndum víðsvegar um heim.
Meira
