Þrettán atriði á Söngkeppni NFNV
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
14.02.2019
kl. 08.01
Söngkeppni NFNV verður haldin á morgun, föstudaginn 15. febrúar í sal Fjölbrautaskólans en keppnin er árlegur viðburður og síðustu ár haldin á vorönn. „Keppnin gefur nemendum skólans tækifæri á að sýna hvað í þeim býr hvað varðar tónlist og söng“ segir Dagmar Ólína, skemmtanastjóri NFNV.
Meira
