Fergusonfélagið mætir á opnun Búminjasafnsins
feykir.is
Skagafjörður
30.05.2018
kl. 11.05
Búminjasafnið Lindabæ í Sæmundarhlíð í Skagafirði opnar 2. júní nk. með pompi og prakt. Til sýnis eru gamlar uppgerðar dráttarvélar og ýmsir búhlutir sem vert er að kíkja á. Opið verður í sumar milli klukkan 13 og 17 fram að miðjum ágúst.
Meira