Rætt um skólaþróun og upplýsingatækni á UTís á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður
15.11.2018
kl. 16.03
Þriðja UTís, ráðstefna um upplýsingatækni í skólastarfi, var haldið á Sauðárkróki um síðustu helgi en viðburðurinn er ætlaður kennurum og skólafólki af öllu landinu. Alls tóku 126 aðilar þátt og að sögn Ingva Hrannars Ómarssonar, skipuleggjanda viðburðarins, voru að auki 170 á biðlista.
Meira