Einar töframaður með sýningu í kvöld
feykir.is
Skagafjörður
31.05.2018
kl. 11.20
Töframaðurinn geðþekki, Einari Mikael, heimsækir Krókinn í dag og verður með töfrasýningu í FNV í kvöld. „Þetta er ný sýning með nýjum atriðum sem ég hef verið að vinna í og er mjög spenntur að heimsækja Krókinn,“ segir hann svo það má búast við glæsilegri sýningu.
Meira