Magnus - Dynur og Saga
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
06.12.2018
kl. 13.38
Facebooksíðan Magnús – Dynur og Saga var opnuð í gær en á síðunni hyggst Magnús Ólafsson frá Sveinsstöðum kynna ferðir sínar um Húnaþing en hann reið sl. sumar 15 daga um Húnaþing og sagði ferðafélögum sögu Agnesar, Friðriks, Skáld Rósu, Blöndals sýslumanns og allra annarra sem komu við sögu í atburðum þeim sem gerðust í Húnaþingi á þriðja áratug 19 aldar þegar og áður en síðasta aftakan á Íslandi fór fram við Þrístapa í Vatnsdal.
Meira