Skorað á stjórnvöld að hefja vinnu við undirbúning nýrra Tröllaskagaganga
feykir.is
Skagafjörður
07.02.2019
kl. 15.53
Bæjarstjórn Akureyrar og sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykktu á fundum sínum fyrr í þessari viku áskorun á stjórnvöld um að tryggja, í nýrri samgönguáætlun, fjármögnun grunnrannsókna og samanburðar á bestu kostum á legu mögulegra jarðganga undir Tröllaskaga, auk rannsókna á samfélags- og efnahagslegum áhrifum sem leiða af nýjum Tröllaskagagöngum.
Meira
