Höfðinglegur styrkur til Velferðarsjóðs Húnaþings vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
08.12.2017
kl. 09.31
Miðvikudaginn 6. desember sl. komu Tannstaðabakkahjónin Ólöf Ólafsdóttir og Skúli Einarsson færandi hendi til stjórnar Velferðarsjóðs Húnaþings vestra og færðu sjóðnum samtals kr. 370 þús. að gjöf. Var þetta annars vegar afrakstur sölu á bútasaumsteppum sem Ólöf hafði saumað og selt síðan vítt og breitt frá miðju sumri og nú síðast á jólamarkaðnum á Hvammstanga.
Meira