Rangt talið í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður
27.05.2018
kl. 20.20
Við yfirferð yfirkjörstjórnar í dag kom í ljós að mistök höfðu átt sér stað í samlagningu atkvæða í gærkvöldi, þannig að 10 atkvæðum var bætt við L-lista Byggðalistans og heildarfjölda greiddra atkvæða. Þessi mistök breyta engu um lokaniðurstöðu kosninganna og kjörna fulltrúa, segir í tilkynningu frá yfirkjörstjórn í Skagafirði.
Meira