Jólalag dagsins – Það er alveg dagsatt - Dengsi og Hemmi
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
15.12.2017
kl. 08.08
Þar sem einungis 9 dagar eru til jóla og Þvörusleikir kom í nótt ætlar Feykir að koma sér, og þér, í jólagírinn með jólalagi dagsins. Dengsi og Hemmi Gunn sungu um það hvernig jólin voru í gamla daga en var þetta alveg satt? Það er alveg dagsatt; heitir lagið og er bara ágætis innlegg í jólaumræðuna.
Meira