Bjössi stundar ekki íþróttir, bara golf
feykir.is
Skagafjörður
02.06.2018
kl. 10.14
Hann Eymundur Ás Þórarinsson var í starfskynningu hjá okkur á Feyki dagana 21. – 22. maí. Fékk hann að kynnast fjölbreyttu starfi blaðamannsins og hvernig Feykir verður til. Fékk Eymundur m.a. það verkefni að skrifa ferðasögu til Danmerkur sem birtist í 20. tbl. Feykis og svo átti hann að taka stutt viðtal við Björn Sigurðsson, eða Bjössa, sem liðsinnir Eymundi dags daglega í skólanum sem og í starfskynningunni.
Meira