Byggðalistinn stakk upp á samstarfi með Sjálfstæðisflokki og Vinstri grænum
feykir.is
Skagafjörður
29.05.2018
kl. 19.17
Nú eru kosningar að baki og meirihlutasamstarf Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks staðreynd í Svf. Skagafirði án aðkomu Byggðalistans en honum var boðin þátttaka í samstarfinu sem var afþakkuð. Ólafur Bjarni Haraldsson er oddviti listans sem fékk 460 atkvæði eða rúman fimmtung atkvæða. Ólafur er sáttur við niðurstöðu kosninganna.
Meira