Til athugunar að loka bensínstöð N1 á Hvammstanga
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
30.10.2017
kl. 15.10
Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra hefur nú til athugunar að loka bensínstöð N1 á Hvammstanga frá og með 1. febrúar næstkomandi þar sem bensínstöðin starfar ekki í samræmi við reglugerð. Ástæða þessara aðgerða er skortur á mengunarvarnarbúnaði ásamt ófullnægjandi afgreiðsluplani. Frá þessu er greint í frétt á vísi.is á laugardag.
Meira