HM stemning í Höfðaborg
feykir.is
Skagafjörður
15.06.2018
kl. 13.34
Nú fer að styttast í Leikinn með stóru elli þar sem íslenska karlalandsliðið í fótbolta leikur sinn stærsta leik fram til þessa, fyrsta leik sinn á lokamóti HM í knattspyrnu og það á móti Argentínu. Spennan er mikil í Moskvu þar sem leikurinn mun fara fram og stemningin ekki síðri hér uppi á Íslandi og langt norður í land. Víða má búast við því að fólk grúbbi sig saman og horfi á leikinn og heyrst hefur af HM stemningu í Höfðaborg á Hofsósi.
Meira
