Fernando Bethencourt verður næsti aðstoðarþjálfari Stólanna í körfunni
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
30.06.2017
kl. 13.51
Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur ráðið Spánverjann frá Tenerife, Fernando Bethencourt Muñoz, sem aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla næsta tímabil. Samningurinn er til eins árs með opnun á tveggja ára samning.
Meira