Lambafille með Bernaise heillaði dómarana - Kokkakeppni Árskóla
feykir.is
Skagafjörður
07.03.2018
kl. 09.19
Hin árlega kokkakeppni Árskóla á Sauðárkróki fór fram sl. fimmtudag í heimilisfræðistofu skólans en alls tóku fimm lið þátt úr 9. og 10. bekk. Þegar Feykir mætti á staðinn voru liðin á lokametrunum með rétti sína sem allir litu girnilega út og gerðu sannarlega tilkall til verðlauna.
Meira
