Enn fjölgar viðskiptavinum Fjölnets
feykir.is
Skagafjörður
22.12.2017
kl. 08.20
Tvö ný fyrirtæki voru að bætast í hóp ánægðra viðskiptarvina Fjölnets þar sem Sagamedica og Keynatura hafa samið við fyrirtækið um alrekstur á tölvukerfum sínum. Með samningi þessum geta fyrirtækin einbeitt sér betur að kjarnastarfssemi sinni, segir Sigurður Pálsson Framkvæmdarstjóri Fjölnets.
Meira