Stelpurnar í hörkuslag í bikarnum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
02.06.2017
kl. 16.50
Stelpurnar í meistaraflokki Tindastóls taka á móti Fylki í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins klukkan 19:15 í kvöld. Ljóst er að stelpurnar munu eiga við erfiða andstæðinga þar sem Fylkisstelpur leika í Pepsideildinni deild ofar en Stólastúlkur.
Meira