Iðnaðarhúsið að Borgarflöt 17-19 risið
feykir.is
Skagafjörður
01.02.2018
kl. 16.11
Búið er að reisa grind hússins við Borgarflöt 17-19 á Sauðárkróki en þar byggir félagið ÞERS Eignir ehf, iðnaðar- og geymsluhúsnæði. Húsið skiptist í 12 bil sem eru 68fm hvert um sig með fimm metra vegghæð. Eignir ehf, er í eigu tveggja para, Ragnars Helgasonar, Erlu Hrundar Þórarinsdóttur, Þrastar Magnússonar og Sigríðar Kristínar Björnsdóttur.
Meira
