Opið hús í Bílskúrsgalleríinu á Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
22.11.2017
kl. 10.03
Listamenn nóvembermánaðar hjá Textílsetri Íslands á Blönduósi verða með opið hús í Bílskúrsgalleríinu við Kvennaskólann á morgun, fimmtudaginn 23. nóvember. Í tilkynningu frá Textílsetrinu segir að ásamt ullarsokkunum, sem eru auðvitað nauðsynlegastir alls á þessum árstíma, verði hellingur af öðru dásamlegu sem listamennirnir hafa unnið undanfarið til sýnis.
Meira