Rabb-a-babb 157: Lee Ann
feykir.is
Rabb-a-babb
31.01.2018
kl. 16.44
Nafn: Lee Ann Maginnis.
Árgangur:1985.
Hverra manna ertu og hvar upp alin: Ég er dóttir Alla og Jóhönnu og er alin upp á Blönduósi frá sjö ára aldri.
Hvaða íþróttamanni hefurðu mestar mætur á? Íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu í heild sinni. Fylgdist með þeim í Hollandi og þrátt fyrir slæmt gengi brostu þær framan í alla stuðningsmennina og sinntu okkur eftir leik með eiginhandaáritunum, myndatökum og spjalli.
Meira
