Kona á skjön - sýning um ævi og störf Guðrúnar frá Lundi
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
01.06.2017
kl. 14.08
Á laugardaginn, 3. júní kl. 14:00 verður sýningin Kona á skjön sem fjallar um ævi og störf skáldkonunnar Guðrúnar Árnadóttur frá Lundi, opnuð á Sauðárkróki. Sýningin fjallar um ævi og störf Guðrúnar Árnadóttur frá Lundi en rithöfundaferill hennar er sannkallað ævintýri í íslenskri bókmenntasögu.
Meira