„Skemmdist lítið sem ekkert, enda amerískur“
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
28.11.2017
kl. 09.13
Vegurinn um Vatnsskarð var lokaður sl. sunnudag þegar unnið var að því að losa vörubíl sem endaði utan vegar þremur dögum fyrr en þá geisaði mikið óveður á Norðurlandi. Verkið var seinlegt að sögn Jóhannesar Þórðarsonar, tók u.þ.b. 5-6 klukkutíma.
Meira