Hljóðleiðsögn um torfhúsin á Lýtingsstöðum
feykir.is
Skagafjörður
07.06.2017
kl. 11.34
Á Lýtingsstöðum í Skagafirði var nýlega sett upp hljóðleiðsögn um torfhúsin sem þar eru staðsett en þar er fólk frætt um Lýtingsstaði, torfhúsin á Lýtingsstöðum, íslenska hestinn og hlutina sem tengjast hestinum og landbúnaði og eru til sýnis í torfhúsunum. Um er að ræða skemmtilega blöndu af fróðleik og tónlist og tekur um það bil hálftíma.
Meira