Feykir fær góða gjöf
feykir.is
Skagafjörður
17.11.2017
kl. 09.10
Það hljóp heldur betur á snærið hjá Feyki í gær á Degi íslenskrar tungu þegar Hjalti Pálsson, ritstjóri Byggðasögu Skagafjarðar, færði Feyki öll bindi Byggðasögunnar. Nýkomið er út 8. bindið sem fjallar um Fellshrepp og Haganeshrepp, samtals 66 býli í Sléttuhlíð, Hrolleifsdal, Bökkum, Flókadal og Vestur-Fljótum, ásamt sveitarfélagslýsingum.
Meira