Vetur konungur hefur heilsað
feykir.is
Skagafjörður
18.11.2016
kl. 08.55
Nú hefur vetur konungur heilsað á Norðurlandi vestra. Í gær og í fyrradag féllu ýmsir viðburðir niður vegna veðurs og röskun varð á skólaakstri. Morgunblaðið barst ekki í hús í morgun og víða voru menn að moka til að koma bílum út úr bílastæðum á Sauðárkróki í morgun.
Meira