Skora á sjávarútvegsráðherra að auka veiðiheimildir til þorskveiða
feykir.is
Skagafjörður
17.03.2016
kl. 15.46
Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar tekur undir sjónarmið stjórnar Landssambands smábátaeigenda sem hafa skorað á sjávarútvegsráðherra að auka veiðiheimildir til þorskveiða um 30 þúsund tonn. Þetta kemur fram í fundargerð Byggðarráðs sem birt hefur verið á vef Sveitarfélagsins.
Meira
