Fréttir

Tók á móti ríflega 40 þúsund gestum

Á meðal verkefna síðasta árs hjá Byggðasafni Skagfirðinga er fornleifauppgröftur á 11. aldar skála á Hamri i Hegranesi en einnig var skipt út sýningunni Gersemar og þarfaþing, í sal Minjahússins á Sauðárkróki, fyrir geymslus...
Meira

Refilsfréttir

Í upphafi árs 2015 er sjálfsagt að líta yfir farin veg í sambandi við reflinn og sjá hversu vel hefur gengið. Í lok árs er nánast búið að sauma 11m af reflinum. Það hafa gert  1.140 gestir  og þeir hafa unnið í 1.854 klukkust...
Meira

Dálítil slydda eða snjókoma í dag

Spáð er suðaustan 13-18 á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag, dálítilli slyddu eða snjókomu, hiti kringum frostmark. Lægir á morgun. Hálka og snjóþekja er á vegum og víða skafrenningur. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á...
Meira

Skagfirðingar komnir í þriðju umferðina í Útsvari

Guðný, Guðrún og Villi gerðu Skagfirðinga stolta síðastliðið föstudagskvöldi þegar lið Skagafjarðar hafði betur í spurningaleiknum sívinsæla, Útsvari, í Sjónvarpinu. Það var lið Rangárþings ytra sem mátti lúta í gólf...
Meira

Stólarnir með góðan sigur á Snæfelli í Powerade-bikarnum

Tindastólsmenn gerðu sér lítið fyrir og skelltu liði Snæfells í Stykkishólmi í gær í 8 liða úrslitum Powerade-bikarkeppninnar. Stólarnir náðu yfirhöndinni undir lok fyrsta leikhluta og héldu forystunni nokkuð örugglega allt ti...
Meira

Góð mæting á fótboltamóti NFNV - FeykirTV

Árlegt fótboltamót Nemendafélags Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra var haldið í Íþróttarhúsinu á Sauðárkróki sl. þriðjudag. Góð mæting var á mótið og mikið um að vera, eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði Feyk...
Meira

Þórsarar sterkari á endasprettinum

Tindastólsmenn héldu suður í Þorlákshöfn í gær og léku við lið Þórs í Dominos-deildinni í körfubolta. Leikurinn var jafn og spennandi en það voru heimamenn sem náðu ágætu forskoti á lokamínútunum og þrátt fyrir að Stó...
Meira

Synjað um leyfi fyrir riffilbraut

Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar hefur synjað beiðni Skotfélagsins Markviss um leyfi fyrir 200 m riffilbraut með möguleika á lengingu í 300 m. Í fundargerð segir að núverandi staðsetning sé ekki í samræmi vi...
Meira

Þorrablóti Húnvetningafélagsins aflýst

Vegna lítillar þátttöku hefur stjórn Húnvetningafélagsins í Reykjavík ákveðið að hætta við þorrablótið sem hald átti á laugardaginn. Í tilkynningu frá stjórninni sem birt var á Húna.is kemur fram að sökum þess hve fastu...
Meira

Beðið með mokstur á Siglufjarðarvegi vegna snjóflóðahættu

Á Norðurlandi vestra er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum þó er þungfært frá Hofsós að Fljótum. Ófært er á Siglufjarðarvegi og beðið með mokstur vegna snjóflóðahættu. Þæfingsfærð og snjókoma er í Langadal. Nor
Meira