Fréttir

Feykir og Skotta kvikmyndafjelag kalla eftir ábendingum

Í samvinnu við Skottu kvikmyndafjelag auglýsir Feykir eftir ábendingum um frumkvöðla í atvinnulífi á Norðurlandi vestra til umfjöllunar í nýjum þáttum sem hefja göngu sína í haust. Sérstök áhersla verður lögð á frumkvö
Meira

Staða Stólanna þyngist í 2. deildinni

Tindastólsmenn fóru enga frægðarför í Breiðholtið þar sem þeir mættu toppliði ÍR í 2. deildinni sl. föstudag. Lokatölur urðu 4-0 fyrir heimamenn og staða Tindastóls þyngdist talsvert þar sem önnur úrslit í umferðinni voru ...
Meira

Trio Kalinka í Hóladómkirkju

Síðustu tónleikar sumarsins í Hóladómkirkju verða sunnudaginn 23. ágúst kl. 20:00. Seiðandi fagrir tónar frá Rússlandi, og íslensk lög munu hljóma. Tríóið skipa Marina Schulmina domruleikari frá Rússlandi, Flemming Viðar Val...
Meira

Tuttugu ára afmæli Smára fagnað

Ungmenna- og íþróttafélagið Smári átti 20 ára afmæli fyrr í sumar. Af því tilefni ætlar félagið að halda sumarhátíð á morgun, þriðjudaginn 18. ágúst, klukkan 16-18. Verður hátíðin á íþróttavellinum í Varmahlíð. ...
Meira

Gæran 2015 í myndum

Tónlistarhátíðin Gæran 2015 fór fram á Sauðárkróki um helgina. Hörkustemning var í húsnæði Loðskinns föstudags- og laugardagskvöld þegar hver hljómsveitin steig á svið og tryllti lýðinn. Dagskrá hátíðarinnar var fjöl...
Meira

NLM open í skotfimi lokið

Það var feiknarmikið um að vera í menningar- og íþróttalífinu á Norðurlandi vestra um nýliðna helgi. Meðal viðburða var mótið NLM open í skotfimi sem haldið var á skotsvæði Ósmann í Skagafirði. Heppnaðist það vel og ...
Meira

Magnús Örn og Ragnheiður stigahæst á minningarmóti

Minningarmót Þorleifs Arasonar fór fram á íþróttavellinum á Húnavöllum á miðvikudaginn í síðustu viku og gekk það vel fyrir sig þrátt fyrir hellidembu, eins og sagt er frá á vefnum Húni.is. Veðurguðirnir sáu þó að sér ...
Meira

„Samþykkjum aldrei loftlínu“

Á opnum fundi um Blöndulínu 3, sem haldinn var í Varmahlíð í gær, kom skýrt fram að landeigendur myndu aldrei samþykkja lagningu loftlína um lönd sín. „Upplýsingar sem fram komu á fundinum sýndu fram á að Landsnet hefur ítrek...
Meira

Skemmtun fyrir alla fjölskylduna á Skagganum

Bæjarhátíðin Skagginn á Skagaströnd fór vel af stað í gær og er fjölbreytt og skemmtileg dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Í dag hófst dagskráin með froðudiskói á Kaupfélagstúninu og björgunarsveitin Strönd sýnir bíla sín...
Meira

Fjölbreytt dagskrá Hólahátíðar

Hólahátíð á Hólum í Hjaltadal hófst í gær og státar hátíðin af fjölbreyttri dagskrá. Í dag, laugardaginn 15. ágúst, var lagt af stað í Pílagrímagöngu frá Gröf kl. 10 og verður gengið heim að Hólum með biblíulestrum....
Meira