Fréttir

230 veðurtepptir í Reykjaskóla

Fjöldi manns gistu nóttina í Reykjaskóla Í Hrútafirði en þar var komið upp fjöldahjálparstöð því Holtavörðuheiði var lokuð. Búið er að opna heiðina og næturgestirnirnir í Reykjaskóla, sem voru 230 talsins, farnir að tí...
Meira

Lokanir vegna kolvitlauss veðurs

Lokað er um Öxnadalsheiði, Þverárfjall, Vatnsskarð og Holtavörðuheiði vegna hálku og óveðurs. Ekki er gert er ráð fyrir að lægi að gagni og rofi til á Holtavörðuheiði fyrr en upp úr kl. 19 til 21 í kvöld, samkvæmt vef Vega...
Meira

Varað við stormi á morgun

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er breytileg átt 3-8 m/s, skýjað með köflum og þurrt að kalla. Gengur í suðaustan 10-18 í kvöld með snjókomu, en síðar slyddu og hiti rétt yfir frostmarki. Veðurstofan varar við stormi eða jaf...
Meira

Halldór Broddi kallaður á æfingar fylkisliðs Rogalands

Sauðkrækingurinn knái, Halldór Broddi Þorsteinsson hefur í vetur æft með 3. flokki norska fótboltaliðsins Sandnes ULF og spilað nokkra leiki með liðinu í landshlutadeild vestur Noregs. Hann hefur sýnt að hann kann ýmislegt fyrir...
Meira

Opið hús hjá Nes listamiðstöð

Nes listamiðstöð á Skagaströnd verður með opið hús nk. mánudag, 26. janúar, og eru gestir boðnir velkomnir í stúdíóið að Fjörubraut 8 á Skagaströnd á milli kl. 16 og 18. Þar verður hægt að hitta þá listamenn hvaðanæv...
Meira

„Óásættanlegt að þjónusta í heimabyggð sé ekki nýtt“

Upplýsinga- og umræðufundur fyrir eldri borgara (60+) og aðstandendur í Húnaþingi vestra var haldinn í Félagsheimilinu á Hvammstanga sl. þriðjudag.  Á fundinum var skorað á þingmenn kjördæmisins og heilbrigðisráðherra að try...
Meira

Heimsklassa þorrablót Vökukvenna á morgun

Hið árlega þorrablót Kvenfélagsins Vöku verður haldið á morgun, laugardaginn 24. janúar, í Félagsheimilinu á Blönduósi. Veislustjórn verður í höndum Þorgerðar Þóru Hlynsdóttur (Giggu). K.K. og Co. sjá um skemmtiatriði og...
Meira

Þrír jaxlar og Lilja Pálma keppa undir merkjum Hofstorfunar / 66° norður

Meistaradeild Norðurlands kynnir annað lið vetrarins til leiks, Hofstorfan / 66° norður, en mótaröðin hefst 11. febrúar nk. Liðstjóri er sauðfjárbóndinn og skeiðkóngurinn Elvar Einarsson. Með honum í liði eru Bjarni Jónasson, L...
Meira

Vatnsrennibraut reist við sundlaugina á Hvammstanga

Framkvæmdum við vatnsrennibraut í Sundlauginni á Hvammstanga miðar vel. Að sögn Guðnýjar Hrund Karlsdóttur sveitarstjóra Húnaþings vestra er búið að reisa rennibrautina en eftir er að ganga frá tengingum vatns- og raflagna. Fra...
Meira

Kátt í Síkinu þegar Stólarnir sigruðu KR – FeykirTV

Það var mögnuð stemning í Síkinu, íþróttahúsinu á Sauðárkróki, í gærkvöldi þegar Tindastóll tók á móti KR og varð fyrsta liðið til að vinna KR í Dominos-deild karla í vetur. Jafnt var á milli liðanna þegar aðeins v...
Meira