Fréttir

Málþing í Kakalaskála í Skagafirði

Undanfarin tvö ár hafa verið haldin málþing um Sturlungu í Kakalaskála í Skagafirði. Að þingunum hefur einkum staðið félagsskapurinn „Á Sturlungaslóð“ en fyrirlesarar hafa verið bæði úr hópi fræðimanna við Háskóla Í...
Meira

„Síðustu tvö ár hafa verið ótrúleg"

N4 er norðlensk sjónvarpsstöð sem mörgum finnst ómissandi. Nú á dögunum voru ráðnir nýir framkvæmdastjórar stöðvarinnar og önnur þeirra er Skagfirðingum að góðu kunn en hún heitir María Björk Ingvadóttir. Hún er fædd og...
Meira

Frásögn af Ógleymanlegri ferð frestað til næstu viku

Til stóð að birta frásögn af Ógleymanlegri ferð 3. flokk kvenna frá Tindastóli/Hvöt til Gothia Cup í Svíþjóð í Feyki sem kom út í dag en fresta þurfti birtingu ferðasögunnar á síðustu stundu þar til í næstu viku. Því...
Meira

Ný heimasíða HSN

Ný heimasíða Heilbrigðisstofnunar Norðurlands leit dagsins ljós fyrir nokkru en slóðin er http://www.hsn.is/is. Á síðunni er nýjung sem vert er að kynna sér, sem er  VERA heilbrigðisgátt en það er vefsvæði þar sem notandi ...
Meira

Tónlistaratriði á Skagganum 2015

Bæjarhátíðin Skagginn 2015 fer fram í fyrsta sinn á Skagaströnd um helgina og verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Samkvæmt fréttatilkynningu verður Barna- og fjölskylduskemmtunin Söngvaborg á laugardag...
Meira

Landsbankinn allra landsmanna?

Forsvarsmenn Landsbankans hafa gefið það út að líklega verði fyrirhugaðri byggingu á höfuðstöðvum slegið á frest. Ástæðan er sú að margir hafa tjáð sig um málið og gagnrýnt fyrirhugaða byggingu. Það er vel að forsvarsm...
Meira

Rán í Húnabúð á Blönduósi

Sl. laugardagsmorgun var rán framið í Húnabúð á Blönduósi um ellefu leytið. Að sögn Sigurlaugar Gísladóttur, eiganda búðarinnar, voru þjófarnir tveir og að erlendu bergi brotnir. Á fésbókarsíðu búðarinnar segir Sigurlaug ...
Meira

Vaxandi suðaustanátt og rigning síðdegis

Veðurstofa Íslands hefur varað við stormi (meira en 20 m/s) og vindhviðum allt að 35 m/s við fjöll við suður- og suðvesturströndina og á miðhálendinu eftir hádegi. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er vaxandi austanátt, 8-15 sí...
Meira

Tilkynning frá hitaveitu RARIK

Vegna tengingu stofnæðar hitaveitunnar frá Dýhóli til Blönduóss verður heitavatnslaust á Blönduósi, Skagaströnd og í Skagahreppi í kvöld, 12. ágúst, frá  klukkan 21:00 og fram eftir nóttu.  /fréttatilkynning
Meira

Íbúahátíð í Húnavatnshreppi

Fimmtudagskvöldið 20. ágúst verður haldin Íbúahátíð Húnavatnshrepps 2015 á Húnavöllum. Hátíðin hefst klukkan 20:00 og sveitarfélagið býður íbúum þess til grillveislu. Auk þess verður boðið upp á leiki og fleira skemmti...
Meira