Fréttir

„Réttlætiskennd fólks hefur verið misboðið“

Stéttarfélagið Samstaða í Húnavatnssýslum er þessa dagana að leggja lokahönd á kröfugerð félagsins í tengslum við komandi kjaraviðræður við Samtök atvinnulífsins, en gildandi kjarasamningar renna í flestum tilvikum út í lo...
Meira

Stigahæstur í leik Værlöse í dönsku úrvalsdeildinni í gær

Skagfirðingurinn Axel Kárason, landsliðsmaður í körfuknattleik, fór á kostum þegar lið hans Værlöse vann Randers á útivelli 91:76 í dönsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöld. Samkvæmt frétt Mbl.is var Axel stigahæ...
Meira

Óskilamunir seinasta árs- seinasti séns til að nálgast þá!

Annað slagið kemur fólk í afgreiðslu Nýprents með ýmsa óskilamuni í von um að við náum að koma hlutunum til réttra eigenda. „Í byrjun árs þarf að hreinsa aðeins til, og þar sem ýmsir af þessum hlutum hafa dagað uppi hér...
Meira

Húnahornið auglýsir eftir tilnefningum um mann ársins 2014 í A-Hún

Líkt og undanfarin ár auglýsir Húnahornið eftir tilnefningum um mann ársins í Austur-Húnavatnssýslu. Á Húna.is kemur fram að tilgreina skuli nafn í gegnum þar til gerðan rafrænan atkvæðaseðil en hver og einn getur aðeins sent i...
Meira

Aldan stéttarfélag undirbýr launakröfur

Trúnaðarráð Öldunnar stéttarfélags kemur saman til fundar á Sauðárkróki síðdegis í dag, þar sem áherslur félagsins í væntanlegum kjaraviðræðum við vinnuveitendur verða á dagskrá. Gildandi kjarasamningar renna flestir ú...
Meira

Búðin sýnd á RÚV á morgun

Heimildarmyndin Búðin, sem fjallar um Bjarna Haraldsson, kaupmann í Verzlun Haraldar Júlíussonar á Sauðárkróki, verður sýnd á RÚV annað kvöld klukkan 21:05. Myndin er eftir Árna Gunnarsson kvikmyndagerðarmann hjá Skottu á Sauð
Meira

Látinna ástvina víða minnst á Ljósadegi

Margir minntust látinna ástvina á Ljósadegi í gær, í Skagafirði og víðar um landið, með því að kveikja á útikertum eða luktum. Þetta var í fyrsta sinn Ljósadagurinn var haldinn en hugmyndin að honum kom upp í kjölfar táknr...
Meira

Allir safnmunir Byggðasafnsins ljósmyndaðir

Ljósmyndun allra safnmuna á Byggðasafni Skagfirðinga er hafin. Á vefsíðu safnsins segir að þetta sé þarft en tímafrekt vandaverk, sem Guðmundur St. Sigurðarson mun annast að mestu fyrst um sinn.  Ljósmyndir verða vistaðar me
Meira

Skagfirðingar í Útsvari á föstudaginn

Lið Skagafjarðar keppir í Útsvari á föstudaginn. Mætir það liði Rangárþings ytra í þessari fyrstu umferð keppninnar á nýju ári. Lið Skagfirðinga er skipað þeim Guðnýju Zöega, Guðrúnu Rögnvaldardóttur og Vilhjálmi Egil...
Meira

Ófært á Öxnadalsheiði

Norðaustan 13-20 m/s og éljagangur er á Ströndum og Norðurlandi vestra, hvassast á annesjum. Heldur hægari seinni partinn, 10-15 á morgun. Frost 0 til 5 stig, en frostlaust úti við sjóinn. Ófært er á Öxnadalsheiði en víðast hvar ...
Meira