Fækkun starfa einna mest hjá FNV
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
15.01.2015
kl. 13.20
Fækkun starfa hjá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu er einna mest hjá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra ef fjárlög ársins 2015 verða samþykkt óbreytt, alls sex talsins. Þetta kemur fram í svari Illugi Gunnarssonar ráðherra sl...
Meira