Fréttir

Off venue viðburðir Gærunnar

Gæran Tónlistarhátíð er í gangi á Sauðárkróki núna um helgina. Í dag, laugardag, verður off venue dagskrá víðs vegar um bæinn. Dagskráin er eftirfarandi: Mælifell: Kl 13.30 –Alchemia Kl 14.30 –Óskar Harðar Kl 15.30
Meira

Barnaskemmtun með Páli Óskari á Mælifelli

Gæran í samstarfi við Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar) og Mælifell Skemmtistaður bjóða uppá ókeypis barnaskemmtun - ekkert aldurstakmark. Skemmtunin verður á Mælifelli, við Aðalgötu á Sauðárkróki.  „Páll Óskar syngur sín ...
Meira

Hauststarfið komið í fullan gang hjá Farskólanum

Starfsfólk Farskólans er nú komið til starfa eftir sumarfrí. Skipulag haustannar er í fullum gangi og námsvísir í smíðum. Næsta ár verður áhersla lögð á heimsóknir í fyrirtæki og stofnanir, starfstengd námskeið og raunfærni...
Meira

Málmey og Klakkur á makrílveiðum

Á heimasíðu Skagafjarðarhafna er sagt frá því að bæði Málmey og Klakkur hafi verið á makrílveiðum í sumar. Klakkur landaði 80 tonnum 20. júlí og svipuðu magni í þessari viku. Málmey landaði 168 tonnum 21. júlí, og 169 to...
Meira

Síðsumarsýning kynbótahrossa í næstu viku

Síðsumarsýning kynbótahrossa á Sauðárkróki fer fram í næstu viku, dagana 19.-21. ágúst. Hefjast dóma klukkan 13 á miðvikudaginn. Fjöldi hrossa er skráður til sýningar og er búið að birta niðurröðun þeirra í holl á vef R...
Meira

Prúttsala í nytjamarkaðnum á Hofsós

Prúttsala verður í nytjamarkaðnum í Grunnskólanum á Hofsósi um helgina. Er þetta síðasta opnunarhelgi sumarsins, en markaðurinn hefur verið opinn um helgar í sumar líkt og undanfarin sumur. Að sögn Lindu Halls, sem stendur fyrir...
Meira

„Stolt af því að vera Skaggar“ – Skagganum skotið af stað kl. 18

Um helgina verður öllu tjaldað til á Skagaströnd því heimamenn efna til nýrrar bæjarhátíðar sem hefur hlotið nafngiftina Skagginn. Skagganum verður skotið af stað kl. 18 í kvöld og verður fjölbreytt og fjölskylduvæn dagskrá ...
Meira

Gæran fer af stað í góðri stemningu

Tónlistarhátíðin Gæran fór vel af stað í gærkvöldi en hún hófst með sólóistakvöldi í Mælifelli á Sauðárkróki. Góð stemning var í húsinu og tók salurinn vel undir með tónlistarfólkinu. Það voru heimamennirnir góð...
Meira

Skálmöld Einars Kárasonar á Sögudeginum

Hinn árlegi sögudagur á Sturlungaslóð verður á morgun, laugardaginn 15. ágúst. Sigurður Hansen sagnaþulur tekur á móti gestum á Örlygsstöðum og segir frá atburðum Sturlungu. Ásbirningablótið verður í Kakalaskála í Kring...
Meira

Miklir hagsmunir í húfi

Rússar hafa sett viðskiptabann á vörur frá Íslandi og fjórum öðrum löndum. Forsætisráðherra Rússlands, Dimitri Medvedev, tilkynnti þetta á ríkisstjórnarfundi í dag en hann segir löndin fimm hafa tekið meðvitaða ákvörðun u...
Meira