Off venue viðburðir Gærunnar
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
15.08.2015
kl. 10.56
Gæran Tónlistarhátíð er í gangi á Sauðárkróki núna um helgina. Í dag, laugardag, verður off venue dagskrá víðs vegar um bæinn. Dagskráin er eftirfarandi:
Mælifell:
Kl 13.30 –Alchemia
Kl 14.30 –Óskar Harðar
Kl 15.30
Meira
