Fréttir

Skýjað með köflum og yfirleitt þurrt

Hálkublettir eru á aðalleiðum á Norðurlandi vestra en öllu meiri hálka á útvegum. Sunnan 5-10, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt, frost 0 til 4 stig. Sunnan 8-15 seint annað kvöld með slyddu eða snjókomu. Heldur hlýnandi. S...
Meira

Opinn fundur um Landsskipulagsstefnu og skipulagsgerð sveitarfélaga

Skipulagsstofnun kynnir auglýsta tillögu að Landsskipulagsstefnu 2015-2026 á opnum fundi í Eyvindarstofu á Blönduósi þann 22. janúar næstkomandi, kl. 13-15. Á fundinum verður tillagan kynnt auk þess sem að fjallað verður sérstakl...
Meira

Stólarnir mæta KR í Powerade-bikarnum

Nú í hádeginu var dregið í undanúrslitum í Powerade-bikarkeppni KKÍ. KR-ingar voru svo óheppnir að dragast á móti spútnikliði Tindastóls en fengu þó heimaleik í DHL-höllinni í Vesturbænum. Í hinni viðureigninni verða það ...
Meira

Styrkur til rannsókna á fæðuvali landsela

Sandra Granquist, sameignlegur starfsmaður Selasetur Íslands og Veiðimálastofnunnar og deildarstjóri hjá Selasetri íslands, hlaut á dögunum styrk frá Kunglina Vetenskaps Akademien (the Royal Swedish Academy of Science) í Svíþjóð til...
Meira

Toppliðin Tindastóll og KR mætast í Síkinu - K-Tak býður stuðningsmönnum á leikinn

Stórleikur toppliðanna í Dominos-deildinni verður í Síkinu, Íþróttahúsinu á Sauðarkróki, nk. fimmtudag þegar Tindastóll tekur á móti KR. K-Tak býður stuðningsmönnum beggja liða frítt á leikinn. Leikurinn hefst kl. 19:15. F...
Meira

Fundur fyrir eldri borgara í Félagsheimilinu á Hvammstanga

Upplýsinga- og umræðufundur um þá þjónustu sem eldri borgurum í Húnaþingi vestra stendur til boða verður haldinn í dag, þriðjudaginn 20. janúar, kl. 17-19 í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Á vef Húnaþings vestra kemur fram a
Meira

Þóranna Ósk sigraði í hástökki

Keppendur UMSS stóðu sig vel á fyrsta stórmóti ársins í frjálsíþróttum, Alþjóðlegu Reykjavíkurleikunum (RIG), sem fram fóru í Laugardalshöllinni í Reykjavík sl. laugardag. Á fimmta hundrað erlendra gesta komu til leikanna í ...
Meira

Frystir víðast hvar eftir hádegi

Á Norðurlandi vestra eru hálkublettir á flestum leiðum en snjóþekja á Öxnadalsheiði. Minnkandi suðlæg átt og þurrt en sunnan 3-8 eftir hádegi, frystir víðast hvar. Hæg suðlæg átt á morgun og skýjað með köflum. Frost 0 til...
Meira

Ásdís Aþena og Hrafnhildur Kristín sigurvegarar í söngvarakeppni

Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra fór fram í Félagsheimilinu Hvammstanga sl. föstudagskvöld. Keppninni var skipt í tvo aldursflokka, yngri og eldri, en í yngri flokki fagnaði Ásdís Aþena Magnúsdóttir sigri og Hrafnhildur ...
Meira

Eimskip leggur Vinaliðaverkefninu lið

Eimskip hefur ákveðið að styrkja útbreiðslu Vinaliðaverkefnisins en Árskóli á Sauðárkróki gerði á dögunum samning við norska eigendur verkefnisins um útbreiðslu þess á Íslandi. Samningurinn var handsalaður í síðustu viku...
Meira