Opinn fundur um Landsskipulagsstefnu og skipulagsgerð sveitarfélaga
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
20.01.2015
kl. 14.13
Skipulagsstofnun kynnir auglýsta tillögu að Landsskipulagsstefnu 2015-2026 á opnum fundi í Eyvindarstofu á Blönduósi þann 22. janúar næstkomandi, kl. 13-15. Á fundinum verður tillagan kynnt auk þess sem að fjallað verður sérstakl...
Meira