Fréttir

Trío Kalinka í Heimilisiðnaðarsafninu

Stofutónleikar Trío Kalinka verða í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi sunnudaginn 23. ágúst nk. kl. 15:00. Tríó Kalinka skipa þau Gerður Bolladóttir, sópran, Flemming Viðar Valmundarson, harmonikkuleikari og Marin Shulmina sem s...
Meira

Hólahátíð í blíðskaparveðri

Hin árlega Hólahátíð var um síðustu helgi. Meðal dagskrárliða var hátíðarmessa þar sem sr. Halla Rut Stefánsdóttir var vígð til prestembættis í Hofsós-og Hólaprestakalli. Blaðamaður Feykis var viðstaddur og smellti af nokk...
Meira

Svipmyndir frá Skagganum

Bæjarhátíðin Skagginn var haldin í fyrsta sinn á Skagaströnd um síðustu helgi. Innihélt hún fjölbreytta og skemmtilega dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Blaðamaður Feykis skrapp á Skagaströnd eftir hádegi á laugardaginn og að s...
Meira

Rabb-a-babb 118: Auðunn Sig

Nafn: Auðunn Steinn Sigurðsson. Árgangur: 1966. Fjölskylduhagir: Eiginkona Magdalena Berglind Björnsdóttir, sonur Kristófer Skúli 18 áraog dætur Margret Rún 15 ára og Jóhanna Björk 11 ára. Búseta: Bý á Blönduósi. Hverra manna ertu og hvar upp alin/n: Foreldrar mínir eru Sigurður Kr. Jónsson og Guðrún Ingimarsdóttir og ég er fæddur og uppalinn á Blönduósi.
Meira

Grágás glæsilegastur

Gæðingamót Þyts var haldið sl. laugardag á Hvammstanga í frábæru veðri, í það minnsta fram eftir degi samkvæmt vef Hestamannafélagins Þyts en þá fór að rigna af og til eins og hellt væri úr fötu, eins og sagt er á vefnum. K...
Meira

Ómar kom í Húnavatnssýsluna í morgun

Ómar Ragnarsson, fjölmiðla- og ævintýramaður, sem lagði í gær af stað á rafknúnu hjóli frá Akureyri til Reykjavíkur var kominn að Hópi í Húnavatnssýslum rétt fyrir klukkan átta í morgun, eins og sagt er frá á vef RÚV. H...
Meira

Leikfélagið ræsir út í haustverkefnið

Startfundur vegna haustverkefnis Leikfélags Sauðárskróks verður haldinn á Kaffi Krók sunnudaginn 23. ágúst klukkan 20:00. Áformað er að setja upp Kardemommubæinn eftir Thorbjörn Egner í leikstjórn Sigurlaugar Vordísar Eysteinsdót...
Meira

Árekstur á Sauðárkróki

Árekstur varð á gatnamótum Hegrabrautar og Þverárfjallsvegar á Sauðárkróki fyrir skömmu. Rúta sem var að koma eftir Þverárfjallsvegi úr vestri og jepplingur sem ók Hegrabraut og var að beygja inn á Þverárfjallsveginn skullu sa...
Meira

Fjórir Íslandsmeistarar frá UMSS

Fjölmennt Meistaramót Íslands 15-22 ára í frjálsum íþróttum fór fram í góðu veðri á Sauðárkróki um helgina. Um 200 keppendur tóku þátt í mótinu og þar af voru nokkrir skagfirskir keppendur sem áttu gott mót.   Í hópi...
Meira

Brú gaf sig undan flutningabíl

Skömmu fyrir hádegi í dag hrundi efri brúin yfir Vatnsdalsá í Austur-Húnavatnssýslu, skammt frá bænum Grímstungu. Flutningabíll með eftirvagni, sem var að flytja farm vegna vegaframkvæmda í dalnum, var rétt ókominn yfir brúna
Meira