Fréttir

Slagkraftur launþega er mikill

Ásgerður Pálsdóttir formaður Samstöðu er í ítarlegu viðtali í Feyki vikunnar. Karl Eskil Pálsson fjölmiðlamaður ræðir við hana um félagið og komandi kjaraviðræður. Aðalskrifstofan er á Blönduósi, en einnig er félagið m...
Meira

Hvar voru stóru fjölmiðlarnir?

Herra Hundfúll er alveg drullusvekktur með umfjöllun fjölmiðla um leik Tindastóls og KR í gærkvöldi. Ekki það að Fréttablaðið sinnir nú íþróttum aðeins að nafninu til og RÚV allra landsmanna fer ekki upp fyrir Hvalfjarðargö...
Meira

Siggi Donna ráðinn þjálfari meistaraflokks karla

Sigurður Halldórsson, eða Siggi Donna eins og hann er jafnan kallaður, hefur verið ráðinn þjálfari hjá Tindastóli og mun þjálfa m.fl. karla á komandi tímabili.  Í fréttatilkynningu frá knattspyrnudeild Tindastóls segir að Sigu...
Meira

Stólarnir lögðu topplið KR í geggjuðum körfuboltaleik í Síkinu

Það var ekkert annað í boði en háspenna lífshætta í Síkinu í kvöld þegar ósigraðir KR-ingar mættu liði Tindastóls. Það var stál í stál allan leikinn og áhorfendur stóðu hreinlega á öndinni síðustu mínúturnar. Það ...
Meira

Gleymið ekki Leiknum í kvöld!

Það er nú sennilega óþarfi að minna stuðningsmenn Tindastóls á að Leikurinn er í Síkinu í kvöld. En ef einhverjir eru ekki með allt á hreinu þá mætast toppliðin í Dominos-deildinni, KR og Tindastóll, og hefst æsingurinn kl....
Meira

Lögreglan á Norðurlandi vestra eykur þjónustu og samstarf við almenning

Um áramót tóku í gildi einar umfangsmestu breytingar í sögu lögreglunnar þegar fullur aðskilnaður varð á milli sýslumanna og lögreglunnar. Lögregluliðin á Blönduósi og Sauðárkróki voru sameinuð í eitt lið, Lögregluna á N...
Meira

Vill sameina Háskólann á Hólum við Landbúnaðarháskólann og Bifröst

Verið er að vinna að úttekt á háskólakerfinu í menntamálaráðuneytinu og hefur menntamálaráðherra sett fram þá hugmynd að sameina Landbúnaðarháskólann, Háskólannn á Hólum og Bifröst í nýja sjálfseignarstofnun. Hugmyndin...
Meira

Fyrsta lið KS-deildarinnar 2015 kynnt til leiks

Meistaradeild Norðurlands hefst 11. febrúar nk. og er nú fyrsta lið vetrarins kynnt til leiks. Það er Efri - Rauðalækur / Lífland og er skipað Akureyringum og tveimur Hörgdælingum. Liðsstjóri er Baldvin Ari Guðlaugsson og með ho...
Meira

Sunnanátt og dálítil él

Sunnan 8-15 m/s og dálítil él er á Ströndum og Norðurlandi vestra, einkum V-til. Hiti kringum frostmark. Hálkublettir eru á aðalleiðum á Norðurlandi vestra en öllu meiri hálka á útvegum. Snjóþekja er á Öxnadalsheiði. Veðurho...
Meira

„Síminn hefur varla stoppað“

Mikið hefur verið að gera hjá Bjarna Har, kaupmanninum góðkunna sem rekur Verzlun Haraldar Júlíussonar á Sauðárkróki, eftir að heimildarmyndin Búðin var sýnd á RÚV í síðustu viku. „Það hefur heilmikið verið hringt og spu...
Meira