Fréttir

Hunang í heimaframleiðsluna

Skagfirðingurinn María Eymundsdóttir hefur komið sér upp heldur óhefðbundnum búskap, allavega á Íslandi, en hún stundar býflugnabúskap. Áhugann á búskapnum segir hún hafa blundað hjá henni um nokkurt skeið en í ár ákvað hú...
Meira

UMSS vill að Sundsamband Íslands verði til ráðgjafar

Fyrirhuguð uppbygging Sundlaugar Sauðárkróks var til umræðu á stjórnarfundi Ungmennasambands Skagafjarðar sl. þriðjudag. Í fundargerð segir að stjórn UMSS óski eftir því að Sveitarfélagið Skagafjörður leiti eftir ráðgjöf ...
Meira

Þórgunnur Oddsdóttir, Halla Ólafsdóttir, Samúel Örn Erlingsson ráðin til starfa

Ráðið hefur verið í þrjár auglýstar stöður frétta- og dagskrárgerðarmanna hjá RÚV á landsbyggðinni. Enn hefur ekki verið ráðið í auglýsta stöðu frétta – og dagskrárgerðarmanns á Austurlandi en stefnt er að því í ...
Meira

Hundasýning og rabbarbarakeppni á SveitaSælu

Landbúnaðarsýningin Sveitarsæla verður haldin í Skagafirði um næstu helgi. Að sögn Steinunnar Gunnsteinsdóttur, verkefnastjóra sem sér um sýninguna í ár, er Sveitasæla að vaxa og þróast og alltaf eitthvað nýtt af nálinni á ...
Meira

Fjórir hlutu styrki úr Húnasjóði

Fimm umsóknir bárust um styrki úr Húnasjóði árið 2015 og voru þar af fjórar sem uppfylltu skilyrði til úthlutunar. Byggðaráð Húnaþings vestra samþykkti á síðasta fundi sínum að veita eftirtöldum umsækjendum styrki að upph...
Meira

Húnar á hálendisvaktinni

Á sunnudaginn fór hópur frá Björgunarsveitinni Húnum í Húnaþingi vestra á svæði norðan Vatnajökuls til að taka þátt í Hálendisvaktinni. Þátttaka Húna er orðin að föstum lið í starfseminni en þetta er tíunda árið í r...
Meira

Sumarslátrun hafin hjá KVH

Sumarslátrun hófst í sláturhúsi KVH í byrjun vikunnar. Hátt í sjö hundruð lömbum var slátrað fyrsta daginn, eins og haft var eftir Magnúsi Frey Jónssyni framkvæmdastjóra sláturhúss KVH í frétt á Ríkisútvarpinu. Jafnframt h
Meira

Heyskapur hefur gengið heldur hægt

Heyskapur í Húnaþingi og á Ströndum hefur gengið heldur hægt, að sögn Önnu Margrétar Jónsdóttur, ráðunautar hjá RML á Blönduósi. „Þurrkar og kuldi hömluðu sprettu framan af svo heyskapur hófst seinna en vant er." Vel gekk...
Meira

Lét sig dreyma um að syngja eins og Celine Dion / HUGRÚN SIF

Hugrún Sif Hallgrímsdóttir (1981) býr á Skagaströnd en var alin upp á Blönduósi, dóttir Raddýjar í bankanum og Svans frá Kringlu. Hugrún Sif er tónlistarséní, spilar á píanó, þverflautu, söngrödd, orgel og það sem til fellur – enda kennir hún í tónlistarskólanum og er organisti. Spurð út í helstu tónlistarafrek segir hún: „Ég get ómögulega valið einhver sérstök afrek en það sem stendur uppúr sem dýrmæt minning er að hafa sungið í Notre Dam kirkjunni í Frakklandi.“
Meira

Ályktun um samgöngumál og krafa um brúargerð

Sveitarstjórn Húnavatnshrepps samþykkti á fundi sínum í gær ályktun um samgöngumál þar sem sú krafa er gerð til stjórnvalda að auknu fjármagni verði veitt til vega innan Húnavatnshrepps. Á sama fundi var samþykkt sú krafa a
Meira