Fréttir

Nýársball á Mælifelli 3. janúar

Nýársball með 16 ára aldurstakmarki verður haldið á Mælifelli laugardaginn 3. janúar. Í auglýsingu sem birtist í síðasta Sjónhorni vantaði dagsetninguna. DJ Bjarni Smári verður með allra bestu danstónlistina og heldur upp stuð...
Meira

Ófært á Þverárfjalli

Snjóþekja og hálka er á Norðurlandi og víða þæfingur. Ófært er á Þverárfjalli. Éljagangur eða snjókoma er mjög víða á Norðurlandi vestra. Norðaustan 10-18 m/s og snjókoma eða él, hvassast á annesjum. Heldur hægari og ú...
Meira

Hið sígilda Staðarskálamót

Hið sígilda Staðarskálamót í körfuboltahaldið verður haldið í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra á Hvammstanga laugardaginn 27. desember n.k. og hefst kl. 14:00. Opið er fyrir skráningar fram að hádegi þann 26. desember. S...
Meira

14 svæði af 22 samþykkt sem þjóðlendur

Óbyggðanefnd kvað á föstudaginn upp úrskurði í ágreiningsmálum um 22 þjóðlendur í Húnavatnssýslu vestan Blöndu ásamt Skaga. Fallist var á kröfur ríkisins um að fjórtán af þessum svæðum yrðu þjóðlendur en átta þeirr...
Meira

Jólalegt á Króknum í gær

Það fór aldrei svo að storminn lægði ekki – í það minnsta í nokkra klukkutíma. Ágætis veður var í gær á Norðurlandi vestra og ljósmyndari Feykis tók myndavélina með sér einn, tvo rúnta um Krókinn af því tilefni. Snjó...
Meira

Kosning um Mann ársins 2014 á Norðurlandi vestra

Eins og undanfarin ár geta íbúar á Norðurland vestra kosið mann ársins, úr hópi þeirra sem tilnefndir voru af lesendum Feykis og Feykis.is. Í þetta skiptið fengu sjö aðilar tilnefningu til titilsins og sumir reyndar fleiri en eina o...
Meira

Blóðsykursmælingar á Skagaströnd

Lionsklúbbur Skagastrandar ætlar að bjóða upp á ókeypis blóðsykursmælingar í tengslum við skötuveisluna í Fellsborg á Þorláksmessu. Verkefnið er unnið í samstarfi við Heilsugæsluna á Skagaströnd. Í tilkynningu frá Lionsk...
Meira

Piparkökuhúsakeppni í Varmahlíðarskóla

Í gærmorgun kusu nemendur og starfsfólk sigurvegara í hinn árlegu piparkökuhúsakeppni Varmahlíðarskóla. Ekki mátti tæpara standa þar sem óveðursdagar höfðu tafið bæði undirbúning keppninnar og kosninguna. Allir í skólanum ...
Meira

Fjölbreytt aðventudagskrá í Skagafirði

Það er hvítt og jólalegt um að litast í Skagafirði þessa dagana. Þessa síðustu helgi fyrir jól er margt um að vera í firðinum og enginn ætti að þurfa að sitja auðum höndum. Dagskrá aðventunnar birtist í Sjónhorninu og einn...
Meira

Góður sigur Tindastóls í síðasta leik fyrir jól

Skallagrímsmenn komu í heimsókn í Síkið í gærkvöldi og léku við lið Tindastóls í Dominos-deildinni í körfubolta. Gestirnir voru ólseigir til að byrja með og stóðu vel í Stólunum en í síðari hálfleik tóku heimamenn öll ...
Meira