Fréttir

Fákaflug 2015

Fákaflug 2015 verður haldið á Vindheimamelum dagana 25. og 26.júlí n.k. Keppt verður í A-flokki, B-flokki, ungmennaflokki, unglingaflokki, barnaflokki, 100m, 150m, 250m, gæðingaskeiði og tölti. Sérstök forkeppni verður, þar sem tve...
Meira

Sögustund á Reynistað í kvöld

  Í kvöld standa félagar á Sturlungaslóð fyrir sögustund á Reynistað í Skagafirði. Hefst hún kl. 20:00 í kirkjunni. Sögumaður að þessu sinni er Björn Björnsson og segir hann frá körlum og kerlingum fyrr og nú. Frítt ...
Meira

Lára Rúnars verður ekki á Gærunni

Samkvæmt framkvæmdarstjóra Gærunnar tónlistarhátíðar er Lára Rúnars búin að afboða sig á tónleikana. Lára átti að flytja lög sín á laugardagskvöldinu í Loðskinn. Adam Smári, framkvæmdastjóri hátíðarinnar í ár, segi...
Meira

Gestakort í sundlaugar og söfn

Nú eru komin gestakort á sem gilda á sundlaugar og söfn á vegum sveitarfélagsins.  Sundlaugarnar eru á Sauðárkróki, Hofsósi, Sólgörðum og í Varmahlíð. Söfnin eru Glaumbær, Minjahúsið á Sauðárkróki og Sögusetur íslensk...
Meira

Sumarmót UMSS

Sunnudaginn 12. júlí sl. var sumarmót UMSS í frjálsum íþróttum haldið á Sauðárkróki. Keppendur og áhorfendur fengu blíðskaparveður og voru keppendur 21 talsins frá aldrinum 12 ára og upp í fullorðinsflokk. Keppt var í 100 m,...
Meira

Styttist í Gæruna tónlistarhátíð

Tónlistarhátíðin Gæran mun fara fram helgina 13-15 ágúst næstkomandi. Hátíðin í ár er haldin í sjötta skiptið og verður, eins og áður, í húskynnum Loðskinn á Sauðárkróki. Ný framkvæmdastjórn tók við á þessu ári me...
Meira

Veiðin í Blöndu ævintýri líkust

„Okkur leiðist ekki að færa ykkur fréttir af Blöndu, enda er veiðin þar ævintýri líkust þessa dagana,“ segir í frétt á laxveiðivefnum lax-a.is sem birtist í lok síðustu viku. Þar segir ennfremur að Blanda sé komin vel yfir...
Meira

Uppbygging sundlaugar á núverandi stað fyrsti kostur

Á fundi byggðaráðs Skagafjarðar þann 9. júlí sl. var fjallað um undirbúning að enduruppbyggingu Sundlaugar Sauðárkróks ásamt leik- og útivistarsvæði. Fram kom á fundinum að allir flokkar í núverandi sveitarstjórn eru sammál...
Meira

Selatalning í níunda skipti

Selatalningin mikla fer fram á sunnudaginn, en það verður í níunda sinn sem hún fer fram. Selirnir verða taldir á Vatnsnesi og Heggstaðanesi í Vestur-Húnavatnssýslu. Öllu svæðinu er svo skipt upp í mörg misstór svæði svo að a...
Meira

Davíð Jóhannsson nýr atvinnuráðgjafi hjá SSNV

Gengið hefur verið frá ráðningu Davíðs Jóhannssonar í starf atvinnuráðgjafa hjá SSNV, með áherslu á ferðamál. Davíð tekur til starfa um næstu mánaðarmót og tekur við starfinu af Hildi Þóru Magnúsdóttur.  Davíð er r...
Meira