Fréttir

Þæfingur og snjóþekja

Þæfingsfærð er á Holtavörðuheiði, í Hegranesi og á Siglufjarðarvegi. Hálka er á öðrum vegum í Skagafirði og Austur-Húnavatnssýslu en krap eða snjóþekja á vegum í Vestur-Húnavatnssýslu. Vegurinn fyrir Skaga er ófær.  V...
Meira

Guðmundur og Aðalheiður á Jaðri í opnuviðtali

Á Jaðri í Hrútafirði búa hjónin Guðmundur Ísfeld og Aðalheiður Jóhannsdóttir, ásamt syni sínum Jóhanni Indriða Ísfeld. Fyrir nokkrum árum drógu þau úr sauðfjárbúskapnum af heilsufarsástæðum en síðan hefur Guðmundur v...
Meira

Hjalti, Lára og Svavar Knútur í Blönduóskirkju

Mánudaginn 22. desember næstkomandi verða haldnir jólatónleikar í Blönduóskirkju en þar ætla þau  Svavar Knútur, Hjalti og Lára að flytja falleg og hugljúf lög. Þau sjá sjálf um allan tónlistarflutning og verður lagavalið li...
Meira

Bókun K – lista Skagafjarðar vegna afgreiðslu fjárhagsáætlunar fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð árið 2015

Sú fjárhagsáætlun sem nú liggur hér fyrir til samþykktar í sveitarstjórn er ekki áætlun mikilla breytinga þrátt fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor og nýjan meirihluta Framsóknar með aðkomu Sjálfstæðisflokks, þó má sjá m...
Meira

Þorláksmessutónleikar í Húnaþingi vestra

Á Þorláksmessu verða jólatónleikar í félagsheimilinu á Hvammstanga þar sem tónlistarfólk úr Húnaþingi vestra spilar og syngur inn jólin. Tónleikarnir hefjast kl. 16:00. Guðný Hrund Karlsdóttir sveitarstjóri flytur inngangsor
Meira

Lúsíuhátíð í dag

Hin árlega Lúsíuhátíð 6. bekkjar í Árskóla, sem vera átt í gær verður í matsal Árskóla kl. 17 í dag, fimmtudaginn 18. desember. Allir eru hjartanlega velkomnir. Nemendur hafa undanfarnar vikur æft Lúsíulögin vel og eru í da...
Meira

Amy Fingerle varði meistararitgerð

Síðastliðinn föstudag varði Amy Fingerle meistararitgerð sína í sjávar- og vatnalíffræði við fiskeldis- og fiskalíffræðideild Háskólans á Hólum. Ritgerð hennar ber heitið: „Effect of population density on diel activity and ...
Meira

Hitaveituframkvæmdir í Fljótum ganga vel

Undanfarna daga hefur verið unnið að borun á holu fyrir heitt vatn við Langhús í Fljótum en ráðgert er að hefja hitaveituvæðingu í Fljótum á næsta ári og er virkjun holunnar hluti af þeim framkvæmdum. Nýja holan ber auðkenn...
Meira

Sjúkraflutningar með aðstoð mokstursbíla og björgunarsveita  

Sjúkraflutningamenn á Sauðárkróki stóðu í ströngu um síðustu helgi þegar útköll bárust aðfararnótt sunnudags og aðfararnótt mánudags. Annars vegar var um að ræða barnshafandi konu á Sauðárkróki sem komast þurfti á fæ
Meira

TIndastóll tekur á móti Skallagrími í kvöld

Tindastóll tekur á móti Skallagrím í Domino's deildinni í kvöld. Leikurinn fer fram í Síkinu og hefst kl. 19:15. Er þetta síðasti leikur strákanna á þessu ári, en þeir hafa verið að standa sig frábærlega að undanförnu. Að ...
Meira