Fréttir

Sirkus Íslands með átta sýningar á Húnavöku

Ákveðið hefur verið að bæta við þremur aukasýningum á sýningu Sirkus Íslands á Húnavöku vegna mikillar eftirsóknar. Sýningin heitir Heima er best og þær verða alls átta en Húnavaka hefst 16. júlí næstkomandi.  Sýninga...
Meira

Glæsilegur árangur á Íslandsmóti í hestaíþróttum

Íslandsmótið í hestaíþróttum 2015 fór fram dagana 8. – 12. júlí á félagssvæði hestamannafélagsins Spretts í Kópavogi og Garðabæ. Allt fór vel fram og mótið heppnaðist gífurlega vel. Hestamannafélögin á Norðurlandi ves...
Meira

Halla Rut skipuð í embætti sóknarprests Hofsóss- og Hólaprestakalls

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa mag. theol. Höllu Rut Stefánsdóttur í embætti sóknarprests í Hofsóss- og Hólaprestakalli Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi.  Halla Rut er frá Varmahlíð, dóttir þeirra Stefáns R....
Meira

Íslandsmeistaramótið í bogfimi utanhúss á Sauðárkróki

Íslandsmeistaramótið í bogfimi utanhúss verður haldið á íþróttasvæðinu á Sauðárkróki um næstu helgi. Keppt verður í sveigbogaflokki, trissubogaflokki og langbogaflokki. Í hverjum flokki eru svo flokkar karla og kvenna og mismu...
Meira

Kormákur/ Hvöt tekur á móti Þór

Í dag, mánudaginn 13. júlí, taka strákarnir í sameinuðu liði Kormáks og Hvatar í 5. flokki í knattspyrnu á móti liði Þórs frá Akureyri. Leikið er í E-2 riðli Íslandsmótsins en þar eru Kormákur/Hvöt með A- og B-lið. A-l...
Meira

Messa og tónleikar í Hóladómkirkju

Sunnudaginn 19. júlí kl. 11:00 verður messa í Hóladómkirkju. Prestur er sr. Ólafur Hallgrímsson og organisti er Jóhann Bjarnason.  Boðið verður upp á súpu og salat Undir Byrðunni að messu lokinni. Kl. 14:00 sama dag verða tónle...
Meira

Potluck kvöldverður hjá Nes listamiðstöð-Aflýst

Nes listamiðstöð á Skagaströnd býður í svokallan „potluck“ kvöldverð á morgun, þriðjudaginn 14. júlí, kl: 18.30 – 20:30. „Komið og deilið máltíð með listamönnunum okkar. Allir velkomnir,“ segir í fréttatilkynningu...
Meira

Meistaramót GSS 2015

Meistaramót GSS fór fram dagana 8. - 11. júlí. Alls voru 27 keppendur á mótinu en keppt var í sex flokkum. Víða var keppnin býsna hörð en þó sérstaklega í 1. flokki karla þar sem þurfti 3ja holu umspil um sigurinn og keppndinn í...
Meira

Mette á leið á HM

Mette Mannseth, yfirreiðkennari í Háskólanum á Hólum, hefur verið valin til að keppa á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem verður haldið í Herning í Danmörku í ágúst. Hún keppir þó ekki fyrir hönd okkar íslendinga heldu...
Meira

Húnavaka hefst á fimmtudaginn

Húnavaka, bæjarhátíð og fjölskylduskemmtun Austur-Húnvetninga, verður formlega sett fimmtudaginn 16. júlí, klukkan 18:30 fyrir framan Hafíssetrið í gamla bænum. Að lokinni setningarathöfninni verða Umhverfisverlaun Blönduósbæja...
Meira