Fréttir

Hollvinasamtök HS lýsa yfir megnri óánægju

Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki lýsa yfir megnri óánægju með ákvörðun heilbrigðisráðherra um sameiningu stofnunarinnar í Heilbrigðisstofnun Norðurlands frá og með 1.okt.n.k. Samtökin sendu frá sér yf...
Meira

Skýjað og væta með köflum í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðvestan 3-8 m/s, skýjað og væta með köflum. Suðaustan 5-10 og rigning um og eftir hádegi á morgun. Hiti 9 til 16 stig. Víða er unnið að viðhaldi á vegum, ekki síst á endurnýjun á slitlagi...
Meira

Spilað 105 leiki með mfl. kvenna hjá Tindastóli

Svava Rún Ingimarsdóttir er fyrsti leikmaðurinn til að spila yfir 100 leiki með mfl. kvenna hjá Tindastóli. Svava Rún hefur verið með boltann á tánum frá því hún man eftir sér og mætti á sína fyrstu fótboltaæfingu með Tindas...
Meira

Þriðji og síðasti liður Hreyfivikunnar í dag!

Í dag er þriðji og síðasti liðurinn í Hreyfiviku UMSS en Guðrún Helga Tryggvadóttir einkaþjálfari og einn af eigendum Þreksports býður okkur í Litla-Skóg þar sem hún ætlar að sýna okkur nokkrar góðar æfingar sem hægt er a...
Meira

Framlag sjálfboðaliða ómetanlegur þáttur á Unglingalandsmóti UMFÍ

Ungmennahreyfingin er drifin áfram af kraftmiklu hugsjónarstarfi sjálfboðaliðans. Nú þegar Unglingalandsmót nálgast vantar okkur fólk í ýmis störf. Hefur þú lausan tíma næstkomandi laugardag? Okkur vantar aðstoð við að koma s...
Meira

Safnadagurinn á Norðurlandi vestra - Myndir

Það er jafnan mikið um að vera í söfnum landsins á Íslenska safnadeginum, sem að þessu sinni var haldinn hátíðlegur sunnudaginn 13. júlí. Söfnin á Norðurlandi vestra eru þar engin undantekning og efndu þau til viðburða í til...
Meira

Fimmtudagsdagskrá Húnavöku 2014

Húnavaka 2014 hefst í dag, fimmtudaginn 17. júlí og stendur fram til sunnudags. Nóg verður um að vera alla helgina í tilefni hátíðarinnar og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Dagskráin í dag: 10:00-17:00 Laxase...
Meira

Blanda enn aflahæst

Blanda er aflahæsta laxveiðiá landsins í dag, samkvæmt veiðitölum á vef Landssambands veiðifélaga, angling.is. Nýjustu tölur á vefnum eru frá því í gær, miðvikudaginn 16. júli og voru þá komnir 882 laxar úr Blöndu. Af öð...
Meira

Síðasti Feykir fyrir sumarfrí 31. júlí

Eins og fram kemur í auglýsingu í Sjónhorninu í dag lokar Nýprent vegna sumarleyfa mánudaginn 28. júlí. Síðasti Feykir fyrir frí kemur þó út 31. júlí, en ekki 24. júlí eins og missagt er í auglýsingunni. Skilafrestur efnis o...
Meira

Fjórðu Maríudagarnir

Um síðustu helgi fóru Maríudagar fram að Hvoli í Vesturhópi í Húnaþingi vestra. Var það í fjórða sinn sem fjölskylda listakonunnar Maríu Hjaltadóttur frá Hvoli heiðraði minningu hennar með þessum hætti. Vefurinn Norðanát...
Meira