Húnvetnska liðakeppnin 2015 senn að hefjast
feykir.is
Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
14.01.2015
kl. 17.49
Sjöunda mótaröðin í Húnvetnsku liðakeppninni fer senn að hefjast en jafnan ríkir mikil eftirvænting fyrir mótinu á meðal hestamanna í Húnaþingi vestra. Dagssetningar fyrir mót vetrarins eru: 14. febrúar smali, 6. mars fjórgangur...
Meira
