Fréttir

Þriðja umferð í Rallý

Um næstu helgi mun Bílaklúbbur Skagafjarðar standa fyrir þriðju umferð í Íslandsmeistaramótinu í rallý. Klúbburinn sem fagnar 25 ára afmæli sínu með þessu rallý hefur um árabil haldið eina bestu keppni mótsins í nágrenni Sa...
Meira

Fjallaskokk USVH

Fimmtudaginn 24. júlí n.k. verður gengið/skokkað/hlaupið frá Grund í Vesturhópi yfir Vatnsnesfjallið og endað ofan í Kirkjuhvammi á Hvammstanga. Um er að ræða 12 km leið og hækkun á milli 400-500 metra. Norðanátt.is segir frá...
Meira

Bjargaði mæðgum frá drukknun

Skagfirðingurinn Vilhjálmur Egilsson, rektor við Háskólann á Bifröst komst í fjölmiðlana í gærkvöldi eftir að hafa sýnt mikið hugrekki þegar hann bjargaði mæðgum frá drukknun úti í Tyrklandi þar sem hann er nú staddur í f...
Meira

Úrkomumet júlímánaðar þegar slegið

Úrkoma hefur verið óvenju mikil á vestanverðu Norðurlandi það sem af er júlí. Munar mest um gríðarlega úrkomu fyrstu daga mánaðarins. Á Bergstöðum í Skagafirði, Brúsastöðum í Vatnsdal og á Ásbjarnarstöðum á Vatnsnesi e...
Meira

Jarðsig við Almenninga fer vaxandi

Eins  sagt er frá á forsíðu Morgunblaðsins í dag telja kunnugir að jarðsig við Almenninga fari vaxandi. Mikil úrkoma, óvenjumikill snjór í fjöllum og sjávargangur hefur valdið meira jarðsigi, að því er Morgunblaðið hefur eft...
Meira

Þórdísi Ingu boðið á Norðurlandamót

Ung skagfirsk hestakona, Þórdís Inga Pálsdóttir á Flugumýri, heldur í dag til Danmerkur þar sem hún mun taka þátt í Norðurlandamóti íslenska hestsins sem fram fer í Herning. Þórdís stóð sig með glæsibrag á Landsmótinu á ...
Meira

Gæruhljómsveitir - Boogie Trouble

Nú er undirbúningurinn fyrir tónlistarhátíðina Gæruna í fullum gangi og miðasala hafin á miði.is. Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki helgina 15. og 16. ágúst nk. Feykir hafði samband við...
Meira

Gönguferð yfir Tindastól

Drangeyjarferðir bjóða upp á gönguferð yfir Tindastól á morgun, þriðjudaginn 22. júlí. Skráningu lýkur í kvöld kl. 20:00. Er þetta fyrsta ferðin af þremur sem fyrirtækið hefur auglýst. Gengið verður frá Atlastöðum, upp ...
Meira

Skrifstofa UMFÍ 10 ára

Á síðasta föstudag var opið hús fyrir heimamenn, gesti og velunnara ungmennafélagshreyfingarinnar á skrifstofu UMFÍ á Sauðárkróki. Þar gátu áhugasamir komið við og kynnt sér keppnis- og afþreyingardagskrá Unglingalandsmótsins...
Meira

Tíu marka tryllir þegar Djúpmenn lögðu Tindastól

Áhorfendur á Sauðárkróksvelli fengu að líta markaveislu þegar Tindastóll og BÍ/Bolungarvík mættust í 1. deildinni í dag. Staðan í hálfleik var 1-3 en þegar upp var staðið sigruðu gestirnir 4-6 þrátt fyrir góða baráttu hei...
Meira