Fréttir

Húnavaka um næstu helgi

Húnavaka, fjölskylduskemmtun Austur-Húnvetninga, verður haldin dagana 17.-20. júlí næstkomandi. Húnvetningar hafa áratugum saman haldið Húnavöku en hún var hér á árum áður haldin á útmánuðum og því tengd árstíðaskiptunum...
Meira

Lágheiði opnuð

Búið er að opna Lágheiðina sem er á milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar, en heiðin hefur verið lokuð frá því í vetur. Þó eru enn hálkublettir á heiðinni. Eftir opnuð Héðinsfjarðargangna haustið 2010 hefur heiðin opnað se...
Meira

Árleg helgistund í Grafarkirkju

Árleg helgistund í Grafarkirkju verður haldin að kvöldi sunnudagsins 20. júlí kl. 20. Gröf á Höfðaströnd er álitin vera fæðingarstaður sálmaskáldsins ástsæla sr. Hallgríms Péturssonar, en nú eru 400 hundruð ár liðin frá ...
Meira

Gönguferð að Meðalheimsvatni

Kvenfélag Seyluhrepps stendur fyrir gönguferðum um nánasta umhverfi í sumar. Markmið gönguferðanna er að njóta nánasta umhverfis og náttúru, uppgötva perlur sem þátttakendur vissu ekki af í skemmtilegum félagsskap. Ferðirnar eru...
Meira

Hreyfivika - 50 ára og eldri

Í dag hefst annar liður í hreyfiviku UMSS en Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir verður á Frjálsíþróttavellinum á milli 16:00-17:00 og býður alla 50 ára og eldri velkomna. Dúfa fer í gegnum fræðslu og sýnir nokkrar góðar æfingar s...
Meira

Opið hús - Unglingalandsmót UMFÍ

Næstkomandi föstudag verður opið hús fyrir heimamenn, gesti og velunnara ungmennafélagshreyfingarinnar. Nú styttist í Unglingalandsmót og UMFÍ vill gjarnan kynna keppnisdagskrá og afþreyingardagskrá fyrir heimamönnum og gestum þei...
Meira

Stólarnir án sigurs eftir fyrri umferðina í 1. deildinni

Leikmenn Tindastóls virtust rúnir sjálfstrausti þegar vængbrotið lið þeirra fékk topplið Leiknis í heimsókn á Sauðárkróksvöll nú í kvöld. Sigur Breiðhyltinga var alltof auðveldur í ausandi rigningu á Króknum en lokatölur ...
Meira

Markaður í Landsmótsþorpinu um verslunarmannahelgina

Á Unglingalandsmótinu sem haldið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina verður markaður á laugardeginum, 2. ágúst frá kl. 11:00-16:00 í Landsmótsþorpinu. Nú er um að gera fyrir bæjarbúa að taka til í bílskúrnum, ko...
Meira

Húnar aðstoða ferðafólk á Vatnsnesinu

Björgunarsveitin Húnar var kölluð út síðasta föstudag, 11. júlí, til að aðstoða ferðafólk sem var að fara Vatnsneshringinn, en við Hvol í Vesturhópi hafði húsbíllinn þeirra lent utan vegar. Fram kemur á vef björgunarsvei...
Meira

Aðalfundur og árshátíð LSE í Skagafirði í haust

Sautjándi aðalfundur og árshátíð LSE, Landssambands skógareigenda, verður haldinn í Miðgarði í Skagafirði 29.-30. ágúst 2014 næstkomandi. Í tengslum við aðalfundinn verður lokaráðstefna Kraftmeiri skóga sem hefst kl 13:30
Meira