Fréttir

Jafntefli á Blönduósvelli í gærkvöldi

Kormákur/Hvöt tók á móti liði Léttis á Blönduósvelli í gærkvöldi. Fyrri hálfleikur var fremur tíðindalítill. Ari Viðarsson leikmaður Léttis fékk að líta gula spjaldið á 31. mínútu og tveimur mínútum síðar kom fyrsta ...
Meira

Laugardagsdagskrá Húnavöku 2014

Húnavaka 2014 stendur nú yfir á Blönduósi og nóg um að vera alla helgina í tilefni hátíðarinnar, en henni lýkur svo á morgun, sunnudaginn 20. júlí með formlegri opnun Fuglaskoðunarhússins við ósa Blöndu. Laugardagsdagskrá H
Meira

Skagafjarðarrallý 25. og 26. júlí

Skagafjarðarrallýið verður haldið dagana 25. og 26. júlí á Sauðárkróki. Skráningu lýkur á morgun, laugardaginn 19. júlí. Keppnisgjöld kr. 30.000.- skal leggja inná reikning Bílaklúbbs Skagafjarðar. Kt. 520601-2360 Reikningsn...
Meira

Gestakort

Á fundi atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar sveitarfélagsins Skagafjarðar þann 14. júlí sl. var samþykkt að ráðast í útgáfu gestakorts sem veitir aðgang í Byggðasafn Skagfirðinga, sundlaugar sveitarfélagsins og Sögusetur í...
Meira

Ferðast um heiminn á 88 ára gömlum Rolls Royce

Eftir að hafa ferðast frá Beijing til Parísar árið 1997, frá London til Cape Town árið 2001 og 25.000 kílómetra á Inca Trail í gegnum Suður Ameríku árið 2003, ákváðu hollensku hjónin Anton Aan De Stegge og Willemien Aan De Ste...
Meira

Sumarmessur sunnudaginn 27. júlí

Sunnudaginn 27. júlí verða nokkrar sumarmessur í kirkjum Skagafjarðar og flestar að kvöldi til. Sumarmessan í Hofstaðakirkju hefst kl 20:30. Þar verður ræðumaður kvöldsins Gunnar Rögnvaldsson og kirkjukórinn syngur undir stjórn S...
Meira

Föstudagsdagskrá Húnavöku 2014

Húnavaka 2014 hófst í gær, fimmtudaginn 17. júlí og stendur fram til sunnudags. Mikið líf og fjör var í gamla bænum á Blönduósi í gær og voru veitt umhverfisverðlaun Blönduósbæjar auk verðlauna fyrir frumlegasta og flottasta e...
Meira

Vill halda upp á 90 ára afmæli sambandsins á Blönduósi

Á fundi byggðaráðs Blönduósbæjar þann 11. júlí sl. var tekið fyrir bréf frá Skáksambandi Íslands þar sem það óskar eftir að halda upp á 90 ára afmæli sambandsins á Blönduósi árið 2015. Í fundagerðinni kemur fram að ...
Meira

Hnapparnir á sýslumannsbúningnum örlagavaldur

Skagfirðingurinn Páll Sigurðsson hleypti snemma heimdraganum og fór í laganám. Hann gantast með að hnapparnir á sýslumannsbúningi Sigurðar Sigurðssonar hafi orðið áhrifavaldur í lífi hans. Lögfræðin varð alltént ævistarf P
Meira

Æskulýðsdagar norðurlands 2014

Hestamannafélagið Funi býður til hinnar árlegu fjölskylduskemmtunar Æskulýðsdaga norðurlands helgina 18.-20. júlí 2014 á Melgerðismelum í Eyjafirði. Fjölbreytt dagskrá frá föstudegi til sunnudags fyrir alla fjölskylduna. Með...
Meira