Fréttir

Ipad kennslustund með aðstoð 8. bekkjar

Á þessari önn tekur 8. bekkur Árskóla þátt í að þróa Ipad kennslu og nám með nokkrum kennurum skólans. Í síðustu viku var fyrsta kennslustundin þar sem 8. bekkkingar fengu kennslu maður á mann gegnum Ipadinn með forritinu Near...
Meira

Vinningsnúmer í jólahappdrætti frjálsíþróttadeildar

Frjálsíþróttahópurinn sem stefnir erlendis í æfingaferð um páskana þakkar fyrirtækjum og einstaklingum stuðninginn í happdrættinu. Vinningar komu á eftirfarandi miðanúmer: 1. vinningur nr. 90,- 2. vinningur nr. 577, - 3. vinnin...
Meira

Fréttaannáll ársins 2014

Árið 2014 var um margt viðburðaríkt og minnisvert á Norðurlandi vestra. Risjótt tíðarfar setti svip sinn á sumarið og olli m.a. töfum á heyskap. Ráðist var í ýmsar framkvæmdir, kosið til sveitarstjórna og að vanda voru haldni...
Meira

Dómur fallinn í fjárdráttarmáli

Rúmlega fertug kona var í Héraðsdómi Norðurlands vestra dæmd í 15 mánaða fangelsi fyrir að draga sér rúmar 26 milljónir og nota í eigin þágu. Konan, sem gegndi stöðu aðalbókara og síðar fjármálafulltrúa hjá sveitarfélag...
Meira

Samspil landsela og ferðamanna á Vatnsnesi

Nýlega birtust tvær vísindagreinar í alþjóðlegum ritrýndum vísindatímaritum. Fyrsti höfundur beggja greinanna er Sandra M. Granquist, deildarstjóri líffræðirannsóknasviðs Selasetursins og er þar greint frá rannsóknum sem hún s...
Meira

Framkvæmdir í fullum gangi við Blönduskóla

Það er mikið um að vera í gamla íþróttasalnum í Blönduskóla þessa dagana og verður áfram næstu misserin, eins og fram kemur á heimasíðu skólans. Eins og sagt hefur verið frá á feykir.is hefur sveitarstjórn Blönduósbæjar s...
Meira

Víðast hálka eða hálkublettir

Vegir í Skagafirði eru flestir greiðfærir í dag en hálka á Þverárfjalli og hálka eða hálkublettir víðast hvar í Húnavatnssýslum. Vindur er hægur, hvassast 11 m/s á Blönduósi og 10 m/s á Vatnsskarði. Hitinn er á bilinu -1 ti...
Meira

Prjónakaffið verður í húsnæði Náttúrustofu á miðvikudögum

Í frétt af dagskrárbreytingum í Húsi frítímans, sem birtist á Feyki.is í gær, var sagt að prjónakaffi sem verið hefur þar færðist yfir á fimmtudaga. Það mun ekki vera rétt því prjónakaffið færist í húsnæði Náttúrusto...
Meira

Eiríkur hafði heppnina með sér

Björgunarsveitin Húnar stóð fyrir lukkuleik þar sem þeir sem versluðu flugelda fyrir 15 þúsund eða meira gátu sett nafnið sitt í pott sem dregið var úr á gamlárskvöld. Í verðlaun voru ýmis konar skoteldar. Eiríkur Steinarsson...
Meira

Spennandi viðureign Stólanna og Stjörnunnar - FeykirTV

Tindastóll tók á móti Stjörnunni í hörkuleik í Síkinu á Sauðárkróki, eins og sagt var á Feyki.is í gærkvöldi. FeykirTV myndaði viðureignina og ræddi við Kára Marísson aðstoðarþjálfara eftir leikinn en þar segir hann m.a...
Meira