Jónsmessuganga Ferðafélags Skagfirðinga
feykir.is
Skagafjörður
20.06.2014
kl. 10.08
Hefðbundin Jónsmessuganga Ferðafélags Skagfirðinga í Glerhallarvík verður laugardagskvöldið 21. júní næstkomandi.
Þátttakendur aka á eigin bílum út að Reykjum. Lagt af stað kl. 21. Grettiskaffi opið.
Allir velkomnir og þ
Meira