Fréttir

550 krakkar tóku þátt í Smábæjaleikunum á Blönduósi

Elleftu Smábæjaleikar Hvatar voru haldnir í fínu veðri á Blönduósi um sl. helgi. Samkvæmt heimasíðu Hvatar tóku 76 lið þátt frá 15 félögum vítt og breytt um landið. Keppendur voru um 550 auk þjálfara og liðstjóra að ógley...
Meira

Stanslaust fjör alla helgina

Skagfirskir Lummudagar hefjast í dag, fimmtudaginn 26. júní, með setningarhátíð við heimavist FNV á Sauðárkróki kl. 17. Þar verður í boðið upp á fiskisúpu og tónlistaratriði, síðan verður slegið upp sundpartýi í sundlaug...
Meira

Endanleg liðsmynd að verða komin fyrir leiktíðina

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur komist að samkomulagi við bandarískan leikmann að nafni Myron Dempsey fyrir næsta tímabil í Domino's deild karla. Í fréttatilkynningu segir að Myron sé nýliði í atvinnumennsku en stjórn körfu...
Meira

Golfmaraþon Golfklúbbs Sauðárkróks

Á morgun, fimmtudaginn 26. júní, ætla börn og unglingar hjá Golfklúbbi Sauðárkróks að spila golfmaraþon. Samkvæmt fréttatilkynningu er ætlunin að ná að spila 1000 holur þennan dag og hefjast þau handa kl. 8. „Enginn reglule...
Meira

Kynningafundur um háskólanám í ævintýraferðamennsku

Íþróttaakademía Keilis verður með kynningarfund um nýtt leiðsögunám á háskólastigi í ævintýraferðamennsku í Árskóla á Sauðárkróki, miðvikudaginn 25. júní kl. 12 - 13. Allir eru velkomnir. Leiðsögunámið (Adventure Spo...
Meira

Húnar aðstoða þýska ferðalanga

Björgunarsveitin Húnar lagði fjórum Þjóðverjum lið að beiðni Neyðarlínunnar helgina sem leið en Þjóðverjarnir höfðu fest bíl sinn inn undir Fellaskála á Víðidalstunguheiði. Samkvæmt heimasíðu björgunarsveitarinnar var v...
Meira

Ádeila á almennan upplýsingaskort í Skagafirði

Auglýsing frá Adda Sig., sem birt var í Sjónhorninu í vikunni sem leið, vakti víða athygli og klóruðu margir Skagfirðingar sér í hausnum yfir merkingu hennar. Í auglýsingunni stóð: „Sauðkrækingar og nærsveitarmenn. Tek að m
Meira

Fjölskyldustefna Svf. Skagafjarðar samþykkt

„Sveitarfélagið Skagafjörður leggur áherslu á að styðja og styrkja fjölskyldur, þar með talið einstaklinga, með því að búa þeim skilyrði til vaxtar, þroska og hamingju. Mikilvægt er að allir fái notið hæfileika sinna, ...
Meira

SSNV auglýsa eftir framkvæmdastjóra

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) auglýsa eftir framkvæmdastjóra. SSNV er þjónustu- og samstarfsvettvangur sveitarfélaganna á Norðurlandi vestra og sér um mikilvæga sameiginlega málaflokka og hagsmunamál sveitarféla...
Meira

Ráðuneytisheimsókn í Byggðasafnið

Miðvikudaginn 18. júní síðastliðinn sóttu rúmlega 100 manns frá hinum ýmsu þjóðum Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna, þegar þangað komu þrjár rútur með gesti á vegum utanríkisráðuneytisins. Á vef Norðanáttar kemur...
Meira