Fréttir

Sjötta Barokkhátíðin á Hólum að hefjast

Barokkhátíðin á Hólum í Hjaltadal verður haldin í sjötta sinn dagana 26.-29. júní. Aðalgestur hátíðarinnar að þessu sinni er breski fiðluleikarinn og prófessorinn Peter Hanson sem heldur námskeið og stýrir Barokksveit Hólast...
Meira

Unnið að endurbótum á Háagerðisvelli

Töluverðar framkvæmdir hafa verið hjá Golfklúbbi Skagastrandar síðustu vikur. Samkvæmt heimasíðu svf. Skagastrandar kom Háagerðisvöllur þokkalega undan vetri þrátt fyrir að kal hafi verið með meira móti. Á meðal framkvæmd...
Meira

Þorleifur kjörinn oddviti á fyrsta fundi nýrrar sveitarstjórnar

Nýkjörin sveitarstjórn Húnavatnshrepps kom saman þann 18. júní sl. til fyrsta fundar á nýju kjörtímabili að Húnavöllum. Á fundinum var kosið í embætti, nefndir og stjórnir stofnana sveitarfélagsins. Þorleifur Ingvarsson var kj...
Meira

Tap gegn Víking Ó. á laugardaginn

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli mætti liði Víkings Ó. á Ólafsvíkurvelli sl. laugardag. Fyrri hálfleikur var tíðindalítill og sóttu heimamenn hart að Stólunum. Í síðari hluta seinni hálfleiks dæmir dómarinn hendi inni í...
Meira

Kormákur/Hvöt-Örninn, 0-4

Kormákur/Hvöt tók á móti liði Arnarins á Hvammstangavelli sl. laugardag. Örninn náði fljótlega forskoti í leiknum þegar Kwami Obaionoi Silva Santos skoraði fyrsta mark leiksins á 7. mínútu. Á 58. mínútu bætti Kwami O.S.Santos...
Meira

WOW Cyclothon hefst á morgun

WOW Cyclothon 2014 fer fram dagana 24.-27. júní. Hjólað er með boðsveitarformi hringinn í kringum landið um Hvalfjörð og yfir Öxi, samtals 1.332 km. Öllum er frjáls þátttaka en þó er hámarkstími 72 klukkustundir. Einstaklingsf...
Meira

Jónsmessuhátíðin á Hofsósi - myndir

Margt var um að vera á Jónsmessuhátíðinni á Hofsósi um helgina en hátíðin nýtur mikillar vinsælda þar sem ungir sem aldnir skemmta sér saman við fjölbreytta dagskrá. Blaðamaður Feykis kíkti á hátíðina á laugardaginn og t
Meira

Víða mikið tjón vegna kals í túnum

Mikið kal er í túnum margra bæja í Skagafirði eftir veturinn og hafa bændur orðið fyrir miklu tjóni vegna þessa. Stjórn Búnaðarsambands Skagafjarðar fundaði um málið á dögunum og lýsti þungum áhyggjum yfir því hvort bænd...
Meira

Jafntefli á Sauðárkróksvelli í gær

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tók á móti HK/Víking á Sauðárkróksvelli í gær. Mikil barátta var í leiknum og á 34. mínútu skoraði Karen Sturludóttir fyrsta markið í leiknum fyrir HK/Víking. Staðan í hálfleik 0-1. S...
Meira

Bættu Íslandsmetið og komust upp um deild

Íslenska landsliðið í frjálsíþróttum, með Skagfirðingnum Jóhanni Birni Sigurbjörnssyni innan sinna raða, komst upp um deild í Evrópukeppni landsliða þegar liðið endaði í 2. sæti í þriðju deild keppninnar í Tbilisi í Geor...
Meira