Fréttir

Tap gegn Fjölni í gærkvöldi

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tók á móti liði Fjölnis á Sauðárkróksvelli í gærkvöldi í norðanroki og rigningu. Fjölnisstúlkur komust yfir í byrjun leiks þegar Ester Rós Arnarsdóttir skoraði fyrsta mark leiksins á ...
Meira

Króksmót Tindastóls haldið í 28. sinn

Króksmót Tindastóls er nú haldið í 28. sinn á Sauðárkróki um helgina. Spilað er í sjö manna bolta í 5. flokki en fimm manna bolta í 6. og 7. flokki. Jón Jónsson og Auddi verða á Króksmótinu og sjá um að skemmta mótsgestum ...
Meira

Fóru útaf í Blönduhlíðinni

Aðfaranótt sl. laugardags fór bíll út af veginum í Blönduhlíð í Skagafirði með fjórum farþegum. Allir sluppu þeir nánast ómeiddir en bíllinn gjöreyðilagðist. Ágúst Friðjónsson, ökumaður bílsins sagði í viðtali við v...
Meira

Messa í Hóladómkirkju

Messa verður í Hóladómkirkju sunnudaginn 10. ágúst kl. 11:00. Kristín Árnadóttir djákni predikar og sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup þjónar fyrir altari. Léttir söngvar fyrir alla fjölskylduna. Síðustu tónleikar ...
Meira

KA menn höfðu betur gegn lánlausum Tindastólsmönnum

Tindastóll og KA áttust við í 1. deild karla í knattspyrnu á Sauðárkróksvelli í kvöld. Varnarleikur Stólanna hefur ekki verið upp á marga fiska að undanförnu en strákarnir stóðu vaktina betur í kvöld en urðu engu að síður ...
Meira

24 tíma te athöfn

Listamaðurinn Adam Wojcinski, sem dvelur og starfar við Nes listamiðstöð á Skagaströnd, stóð fyrir gjörningi, te athöfn, sem stóð yfir í 24 klukkustundur. Samkvæmt vef Skagastrandar hófst te athöfnin kl. 8:15 þann 5. ágúst, þ...
Meira

Ráðning sviðsstjóra í Húnaþingi vestra

Úlfar Trausti Þórðarson hefur verið ráðinn í starf sviðsstjóra Framkvæmda- og umhverfissviðs Húnaþings vestra frá og með 1. september nk. Samkvæmt vef Húnaþings vestra er Úlfar Trausti Byggingarfræðingur B. Sc. að mennt og ...
Meira

Goð og gróður - listaverk úr járni

Næstkomandi sunnudag, 10. ágúst kl. 14:00, verður opnuð sýning á um 30 listaverkum úr járni í miðbænum á Skagaströnd. Erlendur Finnbogi Magnússon er höfundur þessara verka. Á vef Skagastrandar kemur fram að Erlendur hefur unni
Meira

Antonio Navarro í Hofsóskirkju nk. laugardag

Spænski tenórinn Antonio Navarro mun syngja í Hofsóskirkju ásamt Jóni Sigðurði Eyjólfssyni og gestum næstkomandi laugardag, 9. ágúst kl. 20:30. Spænskar og suður-amerískar aríur og tregasöngvar í bland við íslensk sönglög. E...
Meira

Einar Kristján nýr sveitarstjóri Húnavatnshrepps

Einar Kristján Jónsson hefur verið ráðinn sveitarstjóri Húnavatnshrepps og mun hann hefja störf 15. ágúst næstkomandi. Alls sóttu 16 um starfið. Einar Kristján er fæddur á Akranesi árið 1971. Hann lauk sveinsprófi í bifvélavi...
Meira