Erindi um morðbrennuna á Illugastöðum og síðustu aftökuna
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
22.01.2014
kl. 13.34
Morðbrennan á Illugastöðum 1828 og síðasta aftakan á Íslandi 1830 er erindi sem haldið verður á vegum Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna í Safnaðarheimili Hvammstangakirkju sunnudaginn 26. janúar kl. 14. Aðgangur er ókeypis ...
Meira
