Fréttir

Erindi um morðbrennuna á Illugastöðum og síðustu aftökuna

Morðbrennan á Illugastöðum 1828 og síðasta aftakan á Íslandi 1830 er erindi sem haldið verður á vegum Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna í Safnaðarheimili Hvammstangakirkju sunnudaginn 26. janúar kl. 14. Aðgangur er ókeypis ...
Meira

Fengu árskort á skíðasvæðið

Skíðadeild Tindastóls færði nemendum annars bekkjar Varmahlíðarskóla árskort á skíðasvæðið í gær en skíðadeildin hefur fært nemendum annars bekkjar þessa veglegu gjöf í nokkur ár. Það var Viggó Jónsson staðarhaldari ...
Meira

Fóðurbíll fór á hliðina

Fóðurbíll fór á hliðina á þjóðvegi 1 um Víðidal í Húnaþingi vestra í gær, skammt frá bænum Enniskoti. Hálka var á þessum slóðum í gær. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu urðu engin slys á fólki en nokkur töf var ...
Meira

Hálka eða hálkublettir á vegum

Hálka eða hálkublettir er á Norðurlandi vestra og enn varar Vegagerðin við flughálku á Þverárfjallsvegi. Hæg breytileg átt er í landshlutanum og lítilsháttar rigning af og til, en sums staðar slydda eða snjókoma undir kvöld. S...
Meira

Meistaradeild Norðurlands 2014

Meistaradeild Norðurlands í hestaíþróttum 2014, öðru nafni KS-deildin, hefst 29. janúar nk. og fer þá fram úrtaka um þau sæti sem laus eru í deildinni. Mótadagarnir verða fimm í heildina og mun keppnin fara að venju fram í Reið...
Meira

Barna- og unglingastarf hestamannafélagana

Hestamannafélögin í Skagafirði hafa lagt línurnar fyrir barna- og unglingastarf vetrarins og er skráning þegar hafin. Samkvæmt áætlun mun vikuleg kennsla hefjast þriðjudaginn 28. janúar og verður þátttakendum þá skipt í hópa. ...
Meira

Kvikmyndaviðburði í Gúttó frestað um viku

Kvikmyndaviðburður verður haldin í menningarhúsinu Gúttó á Sauðárkróki föstudaginn, 31. janúar kl. 19, í stað 24. janúar eins og til stóð upprunalega. Þá munu kvikmyndagerðamenn frá ýmsum löndum, sem starfa í Nes listamið...
Meira

Flughálka á Þverárfjallsvegi og Útblönduhlíð

Vegagerðin varar við flughálku og þoku á Þverárfjallsvegi og flughálku í Útblönduhlíð. Hálka og þoka er á milli Hvammstanga og Blönduóss. Hæg austlæg eða breytileg átt er á Ströndum og Norðurlandi vestra, skýjað en úrko...
Meira

THE MOTHER WE SHARE / Chvrches

Chvrches er skoskt tríó sem var sett á laggirnar 2011 og náði þeim ágæta árangri að ná fimmta sæti á lista BBC Sound of 2013 yfir efnilegustu tónlistartalentana. Tríóið skipa Lauren Mayberry (söngur, hljómborð og samplarar), I...
Meira

DRUNK IN LOVE / Beyoncé

Ofursúperstjarnan Beyoncé Knowles kom öllum á óvart og henti út 15 laga breiðskífu í desember og hafði að auki gert myndbönd við öll lögin á plötunni. Platan hlaut gríðarlega athygli og yfirleitt fengið jákvæða umfjöllun. ...
Meira