Fréttir

Tindstóll fékk heimaleik gegn ÍR

Í dag var dregið í undanúrslit Powerade-bikarsins í körfubolta og eins og sjálfsagt flestir vita þá var karlalið Tindastóls í hattinum og gat mætt liði Íslandsmeistara Grindavíkur, Þórsurum úr Þorlákshöfn eða ÍR-ingum úr B...
Meira

Samningur um Unglingalandsmót UMFÍ 2014 á Sauðárkróki undirritaður

Samningur um 17. Unglingalandsmót UMFÍ var undirritaður í Húsi frítímans í gær en mótið verður haldið á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina, sem verður dagana 1. - 4. ágúst. Þetta er í þriðja sinn sem mótið er haldið í...
Meira

Smjörvél væntanleg í samlagið

Vinnsla í Mjólkursamlagi KS er að komast í fullan gang eftir miklar endurbætur sem þar áttu sér stað í lok síðasta árs. Að sögn Snorra Evertssonar samlagsstjóra hefur gengið vel að koma nýju húsnæði og búnaði í gagnið.  ...
Meira

Aldan felldi en Verslunarmannafélagið samþykkti

Talningu atkvæða í kosningu um nýja kjarasamninga lauk hjá Öldunni stéttarfélagi í gærmorgun. Voru þær felldir með naumum meirihluta. Úrslit í kosningu Verslunarmannafélags Skagafjarðar um nýgerða kjarasamninga Landssambands ís...
Meira

Blönduósbær vill sameiningarviðræður

Bæjarstjórn Blönduósbæjar hefur falið bæjarstjóra að kanna hug forsvarsmanna annarra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu til sameiningar. Telur bæjarstjórnin mikilvægt að unnið verði formlega að sameiningu, að því er fram ...
Meira

"Húsbíll" á ferð

Á ferðum sínum í síðustu viku rakst blaðamaður á þennan bíl á ferðinni um Sauðárkrók og var hann að flytja heldur óvenjulegan varning, eða heilt hús. Um er að ræða eina af lausu kennslustofunum sem stóðu við Árskóla. S...
Meira

Mannamót markaðsstofanna 2014

Markaðsstofur landshlutanna setja upp vinnufundinn Mannamót fyrir samstarfsfyrirtæki sín í ferðaþjónustu um allt land í Reykjavík fimmtudaginn 23. janúar kl. 12-16 í flugskýli flugfélagsins Ernis á Reykjavíkurflugvelli. Mannmót m...
Meira

Eru lág laun í Skagafirði ein orsök fólksfækkunar?

Við umræðu um atvinnuástand og laun hefur Norðurland vestra margoft verið skilgreint með réttu sem láglaunasvæði og kemur það fram í samantektum og skýrslum sem opinberir aðilar hafa tekið saman.  Tekjuþróun á Norðurlandi ves...
Meira

Bílvelta í Hegranesi

Bílvelta varð rétt við Hegranes á Garðssandinum í Skagafirði í dag. Samkvæmt heimildum Mbl.is var ein stúlka í bílnum og slapp hún ómeidd, að sögn lögreglunnar á Sauðárkróki. Slysið átti sér stað með þeim hætti að mi...
Meira

Hjördís í 9. sæti á Battle of London mótinu

Hjördís Ósk Óskarsdóttir hreppti 9. sætinu á Battle of London mótinu í CrossFit í Englandi um sl. helgi en þar keppti hún í einstaklingskeppni. Samkvæmt Norðanátt.is var markmið Hjördísar fyrir mótið að vera á meðal 10 efst...
Meira