Fréttir

Tekið í spil á Hlíðarhúsinu - Myndir

Það var þétt setinn bekkurinn og glaðleg stemning á Hlíðarhúsinu í Óslandshlíð í Skagafirði á fimmtudagskvöldið fyrir rúmri viku. Um sextíu manns voru þar saman komnir til að spila félagsvist. Umrædd félagsvist hefur yfirl...
Meira

Glæsilegur sigur Jóhanns Björns

Jóhann Björn Sigurbjörnsson sigraði í 60 m hlaupi á alþjóðamótinu Reykjavik International Games, sem fram fór í Laugardalshöllinni í gær. Jóhann hljóp á frábærum tíma, 6,96 sekúndum. Tími Jóhanns Björns er sá besti sem
Meira

Stólastúlkur komnar í 2. sæti í 1.deild

Tindastóll lagði lið Breiðabliks í 1. deild kvenna í körfuknattleik á föstudaginn. Var leikurinn mikil skemmtun og léku Stólastelpur eins og enginn væri morgundagurinn. Voru skagfirsku stelpurnar að sýna sinn allra besta leik í vetu...
Meira

Sæti í undanúrslitum tryggt eftir baráttusigur gegni Fjölni

Tindastóll og Fjölnir áttust við í 8 liða úrslitum Lýsingarbikars KKÍ í Dalhúsi þeirra Grafarvogsmanna í gærkvöldi. Leikurinn var hnífjafn og æsispennandi en varnarleikurinn var í fyrirrúmi hjá báðum liðum. En með seiglunni...
Meira

Þéttskipaður rúntur

http://www.youtube.com/watch?v=rRbiYvb4xTA&feature=share Vegfarendur töldu á annað hundrað þéttsetna bíla á rúntinum á Sauðárkróki á laugardagskvöldið en þá stóðu ættingjar og vinir Önnu Jónu Sigurbjörnsdóttur, sem l
Meira

Byggðastefna í skötulíki

Stefnumótandi byggðaáætlun ríkisstjórnarinnar var lögð fram á Alþingi í vikunni. Þar eru mörg góð markmið kynnt til sögunnar og sambærileg stefnuplögg hafa verið lögð fram á þingi í gegnum tíðina. Ef öll þau góðu á...
Meira

Jóhann Smári og Hrafnhildur Kristín sigruðu söngvarakeppnina

Eins og frá var sagt á Feyki.is fyrir helgi fór söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra fram á föstudagskvöldið. Í yngri flokk sigraði Jóhann Smári Reynisson en í eldri flokknum Hrafnhildur Kristín Jóhannsson, en dómnefnd haf...
Meira

Breytingar á skilyrðum um byggðakvóta

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt auglýsingu í Stjórnartíðindum þar sem staðfest eru sérstök skilyrði vegna úthlutunar byggðakvóta í Sveitarfélaginu Skagafirði. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar frá fyrra
Meira

Augnablik þvældist ekki fyrir Stólunum nema rétt í eitt augnablik

Lið Tindastóls í 1. deild karla í körfubolta vann öruggan sigur á liði Augnabliks í Kórnum í Kópavogi á föstudagskvöldið. Staðan í hálfleik var 37-62 en í leikslok 67-116 og eru Stólarnir því enn sem fyrr efstir í 1. deildi...
Meira

Fjölmenna á rúntinn í minningu Önnu Jónu

Anna Jóna Sigurbjörnsdóttir, stúlkan sem lést í umferðarslysinu í Norðurárdal sl. sunnudag, hefði orðið 17 ára í dag og fengið bílpróf. Í tilefni af því ætla vinir hennar, skólafélagar og aðrir bæjarbúar að fjölmenna
Meira