Fréttir

Vilhjálmur Egilsson ráðinn rektor Háskólans á Bifröst

Skagfirðingurinn Vilhjálmur Egilsson hefur verið ráðinn rektor Háskólans á Bifröst frá 1. júlí næstkomandi. Vilhjálmur hefur verið framkvæmdastjóri SA frá 15. mars 2006 eða í 7 ár sem hefur verið viðburðaríkur tími í sö...
Meira

Fjársjóður í fjölskyldualbúminu

Eggert Þór Bernharðsson prófessor mun halda fyrirlestur um ljósmyndir og fjölskyldualbúmin í Rannsóknarsetri Háskóla Íslands í gamla kaupfélaginu á Skagaströnd  næst komandi laugardag  23. mars klukkan 15:00.            
Meira

Dögun með sérstaka áherslu á hagsmuni heimilanna

Landsfundi Dögunar fór fram um helgina og var ákveðið þar m.a. með hverjum Dögun vill starfa eftir kosningar. Samkvæmt tilkynningu frá flokknum er Dögun samvinnumiðað umbótaafl sem sett hefur þrjú mál í forgang. „Í því samba...
Meira

Draumaliðið stigahæst í Húnvetnsku liðakeppninni

Þriðja mótið í Húnvetnsku liðakeppninni fór fram í Þytsheimum á Hvammstanga sl. föstudagskvöld en þá var keppt í fimmgangi í 1. og 2. flokki, tölti T7 hjá 3. flokki og tölti T3 hjá unglingum. Samkvæmt heimasíðu hestamannaf...
Meira

Áfram kalt næstu daga

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hægt vaxandi norðaustanátt og stöku él, 8-13 m/s síðdegis. Frost 1 til 8 stig. Í veðurkortum Veðurstofu Íslands er norðaustan 10-15 og él á morgun. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er ...
Meira

Lágmarkslaun lögbundin, hækkun skattleysismarka, lækkun gjalda

Eins og vinnulöggjöfin er í dag, þá eru það samtök atvinnulífsins, sem sjá að mestu um samninga um kaup og kjör. Höfundi finnst persónulega, að það megi auðvitað velta því fyrir sér, hvort að það sé eðlilegt að þvinga ...
Meira

Tindastóll féll í 1. deild þrátt fyrir hetjulega baráttu

Leikmenn og stuðningsmenn Tindastóls urðu að bíta í það súra epli í kvöld að falla niður um deild í körfunni eftir hörkuleik við deildarmeistara Grindavíkur. Það var lið KFÍ á Ísafirði sem eitt botnliðanna sigraði sinn l...
Meira

Dásemdar fiskur og fiskisúpa

Uppskriftir vikunnar að þessu sinni eiga þau Jón Daníel Jónsson og Alda Kristinsdóttir  og bjóða þau upp á fiskisúpu, seiðandi saltfiskrétt og kókosbolluábæti. Fiskisúpa 2tsk olivuolía. 4stk hvítlauksrif saxaður. 3cm bú...
Meira

Hildur Sif Thorarensen leiðir lista pírata í Norðvesturkjördæmi

Frumúrslit  prófkjörs Pírata í Norðaustur-, Norðvestur- og Suðurkjördæmi hafa verið gerð kunn en á miðnætti aðfararnótt laugardags lauk prófkjöri Pírata í kjördæmunum þremur utan höfuðborgarsvæðisins, sem er mikið fag...
Meira

Aðalfundur Slysavarnardeildarinnar Káraborgar

Slysavarnardeild Káraborgar heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 27. mars kl. 20.30. „Gerumst félagar í Svd. Káraborg og eflum slysavarna og björgunar mál. Hverju byggðarlagi er nauðsyn að hafa öfluga björgunarsveit til að leita til ...
Meira