Fréttir

Sóldís með tónleika í kvöld á Hofsósi

Kvennakórinn Sóldís í Skagafirði heldur tónleika í kvöld í Höfðaborg, Hofsósi og hefjast þeir klukkan 20:30. Söngstjóri er Sólveig S. Einarsdóttir, undirleikari Rögnvaldur Valbergsson og einsöngvarar þær Ólöf Ólafsdóttir o...
Meira

Sigríður Klingenberg á Blönduósi á föstudag

Skemmti- og fræðslukvöld með Sigríði Klingenberg sem vera átti í síðustu viku en var frestað vegna veðurs og ófærðar, verður haldið föstudaginn 15. mars í Félagsheimilinu á Blönduósi. Skemmtunin hefst klukkan 19:30. Boðið...
Meira

Galdrakarlinn í Oz frumsýndur í dag - Myndband

Tíundi bekkur Árskóla frumsýnir í dag leikritið Galdrakarlinn í Oz. Sýnt er í Bifröst og eru allir hvattir til að kíkja á skemmtilegt leikrit. Söguna um Dóróteu og ævintýri hennar í töfralandinu þekkja flestir en þar lendir h...
Meira

Stemningin í Húnvetnsku liðakeppninni í hámarki

Húnvetnska liðakeppnin heldur áfram og stemningin í hámarki eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. Næsta mót verður haldið í Þytsheimum á Hvammstanga föstudaginn 15. mars nk. Keppt verður í fimmgangi í 1. og 2. flokki og töl...
Meira

Herferð gegn verðtryggingunni

Einkennileg herferð gegn verðtryggingunni hefur verið í gangi að undanförnu. Lögmæti hennar hefur verið dregið í efa, því haldið fram að hún sé mun dýrari en breytilegir óverðtryggðir vextir, að hækkun lána sé verðtryggin...
Meira

Aðalfundur Stíganda frestast um viku

Áður auglýstum aðalfundi hestamannafélagsins Stíganda sem átti að vera haldinn í Torfgarði þriðjudaginn 12 .mars nk. frestast um viku vegna óviðráðanlegra aðstæðna og verður haldinn í Torfgarði þriðjudaginn 19. mars klukkan...
Meira

Heitavatnslaust í Hlíðahverfi

Vegna  viðgerða verður lokað fyrir heita vatnið í Hlíðahverfi eftir hádegi í dag og fram eftir degi. Skagafjarðarveitur biðjast velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Meira

Strákarnir í 4.flokki með silfur á Greifamóti helgarinnar

Tindastóll sendi eitt lið til leiks á Greifamóti - KA í fótbolta um helgina en mótið er fyrir stráka í 4. lokki, fæddir 1999 og 2000. Gerðu þeir sér lítið fyrir og lönduðu öðru sætinu eftir mikla baráttu gegn liði Hattar fr
Meira

Lífsdans Geirmundar tókst vel - Myndband

Karlakór Bólstaðarhrepps ásamt Hljómsveit Skarphéðins H. Einarssonar á Blönduósi bauð upp á söngveislu, Lífsdans Geirmundar Valtýssonar, með fernum tónleikum. Fyrst var sungið í Blönduóskirkju þann 7. mars, Félagsheimilinu H...
Meira

Sigrún fagnar aldarafmæli í dag

Sigrún Ólöf Snorradóttir, kennd við Stóru-Gröf í Langholti þar sem hún ólst upp, fagnar 100 ára afmæli sínu í dag en hún er fædd þann 11. mars 1913. Í tilefni af stórafmælinu hélt Sigrún afmælisveislu í sal Dvalarheimilisi...
Meira